09.03.2016 732787

Söluskrá FastansSelvað 7

110 Reykjavík

hero

61 myndir

39.900.000

387.379 kr. / m²

09.03.2016 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.03.2016

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

103

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Heitur pottur
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna:
-- Laus við kaupsamning--  
Vönduð og sérlega falleg 4ra herbergja íbúð á fjórðu og efstu hæð í snyrtilegu lyftuhúsi í Norðlingaholti. Fallegt útsýni er frá íbúðinni sem er alls 103m2 að stærð og henni fylgir gott stæði í bílageymslu.
Íbúðin skiptist í forstofu, þvottahús, baðherbergi, 3 svefnherbergi stofu og eldhús. Forstofan er rúmgóð, flísar eru á gólfi og þar eru stórir fataskápar. Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir, þar er falleg innrétting og baðkar. Innaf baðherberginu er flísalagt þvottahús en þar er góð innrétting, skolvaskur og hillur. Herbergin eru öll með fallegu eikarparketi á gólfi og eru góðir fataskápar í tveim þeirra. Í eldhúsi er vönduð sérsmíðuð innrétting með góðum tækjum og vandaðri borðplötu, eikarparket er á gólfi. Stofan er björt, eikarparket er á gólfi og þar er útgengt á um 20m2 svalir. Svalirnar eru hellulagðar og þar er heitur pottur. Lýsing í íbúðinni er með fjarstýringum, sérsniðnar gardínur frá Álnabæ eru fyrir gluggum. Innréttingar, skápar og innihurðir eru sérsmíði frá Brúnás.
Í kjallara er geymsla í séreign og hjóla/vagnageymsla í sameign. 
Nánari upplýsingar og bókið skoðun á skrifstofu Árborga.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
122

Fasteignamat 2025

77.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.200.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

71.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
121

Fasteignamat 2025

77.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.100.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

72.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
123

Fasteignamat 2025

78.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.800.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

72.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.450.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.500.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

68.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband