07.03.2016 732654

Söluskrá FastansGrundargarður 5

640 Húsavík

hero

39 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

07.03.2016 - 1396 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

93.8

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Höfðaberg fasteignasala s: 588-7925
Grundargarður 5, Húsavík. Tilboð óskast.

Húsið er steypt á 3 hæðum með tveimur stigagöngum og byggt 1980 og stendur í Reitnum sem er sameiginleg lóð 4 blokka. Gengið inn í stigagang austan megin þar sem er malbikað bílaplan.
Íbúðin er á 3. hæð sunnan megin og er 3 herbergja og 93,8fm.,  þar af er skv. Fasteignaskrá, íbúðin sjálf merkt 83,5fm. og geymsla 10,3fm..  Íbúðin skiptist í: forstofu, herbergisgang, 2 svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Fastir skápar eru í forstofu og báðum svefnherbergjum. Gólfdúkar eru á allri íbúðinni nema baðherb. þar eru flísar. Gengið inn í opna forstofu með fataskáp og til hægri er eldhúsið með ljósri,stórri viðarinnréttingu sem er upprunaleg. Flísar eru á milli efri og neðri skápa , ekki vitað um ástand tækja í eldhúsi, gert er ráð fyrir uppþvottavél. Baðherbergið er með vaskaskáp og veggskáp og þar er baðkar með sturtuhengi og gert ráð fyrir þvottavél. Stofan er rúmgóð og gengið út á svalir SV-megin. Gluggar eru S-megin á stafni. Geymsla íbúðar er í kjallara og einnig sameiginleg hjóla og vagnageymsla og þurrkherbergi
. Flísar eru á neðsta stigapalliÖrstutt er í skóla og aðra þjónustu.  Skipt var um þakkant, rennur og niðurföll 2010.  Íbúðin er að miklu leyti upprunaleg að innan og þarf viðhald og mælt er með ítarlegri skoðun.
ATH  Yfirstandandi framkvæmdir eru við blokkina en eru langt komnar. Inni í verkinu eru:  glugga/gler skipti og múrviðgerð og málun og nýtt svalahandrið og endanlegur kostnaður liggur ekki fyrir. Reiknað er með því að múviðgerð og málun klárist næsta sumar og aðrir þættir eru nú þegar búnir. 
Þinglýst eignaskiptayfirlýsing er til fyrir eignina og er hlutdeild íbúðar:
Í sameign allra 8,34%
Í sameign sumra 16,77%
Í Hitakostnaði 16,61%
Í Rafmagnskostnaði 8,33%
Í Heildarlóð 2,08%

Tilboð eru gerð hjá Höfðaberg fyrir 16. mars ´16, kl.15 og svarfrestur er fram yfir næsta bæjarráðsfund þar á eftir. Eigandi áskilur sér rétt til þess að taka eða hafna hvaða tilboði sem er.


Kaupendur athugið - umsýslugjald sem kaupendur greiða, verði af kaupum, til Höfðabergs ehf., er 
43.400kr. með virðisaukaskatti.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
9.550.000 kr.93.40 102.248 kr./m²215275228.08.2015

12.600.000 kr.93.80 134.328 kr./m²215276005.08.2016

14.900.000 kr.93.40 159.529 kr./m²215275217.10.2016

16.800.000 kr.92.90 180.840 kr./m²215276126.05.2017

23.300.000 kr.93.80 248.401 kr./m²215276002.08.2017

24.500.000 kr.93.80 261.194 kr./m²215276024.02.2021

28.500.000 kr.92.90 306.781 kr./m²215276123.09.2021

38.000.000 kr.92.90 409.042 kr./m²215276116.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

31.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

30.600.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

30.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

30.000.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

30.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.750.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
89

Fasteignamat 2025

30.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.600.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

30.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.850.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
92

Fasteignamat 2025

30.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband