06.03.2016 732478

Söluskrá FastansLækjasmári 82

201 Kópavogur

hero

27 myndir

39.500.000

279.547 kr. / m²

06.03.2016 - 19 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.03.2016

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

141.3

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
895-9120
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Þessi eign er seld og er í fjármögnunarferli!

Fasteignasalan TORG kynnir:  Vorum að fá í einkasölu bjarta og fallega 114,9 m2, 4ra herbergja íbúð á annari hæð í sex íbúða fjölbýlishúsi á besta stað í Kópavogi, neðst við Kópavogslæk. Í íbúðinni eru 3 rúmgóð herbergi, rúmgóð stofa og borðstofa, þvottahús og geymsla innan íbúðar, eldhús með eldhúskrók, sjónvarpshol, stórar suðursvalir, sér geymsla í sameign og sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Þar að auki fylgir bílastæði í bílakjallara. Grænt opið svæði við hliðina, barnvænt og gott hverfi. Örstutt í verslun, skóla, leikskóla, íþróttir og þjónustu. Smáralind og Smáratorg eru í göngufjarlægð.
Nýlega er lokið við framkvæmdir utanhúss á vegum húsfélagsins, skipt var um glugga og þéttingar, steypuviðgerðir og málun.


Allar nánari upplýsingar veitir Bjarni Tómas söluf./viðsk.fr. í síma 895-9120 [email protected] 

Íbúðin er á annari hæð. Komið er inn í flísalagða forstofu með ljósum fataskáp.
Eldhús er með parketi á gólfi og góðri hvítri innréttingu með viðarköntum. Helluborð, vifta og háfur. Tengi fyrir uppþvottavél. Opinn og bjartur eldhúskrókur.
Rúmgott hol er fyrir framan forstofu. Upplagt fyrir vinnuaðstöðu eða sjónvarp.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, með baðkari og flísalagðri sturtu, stórri innréttingu og salerni.
Hjónaherbergið er stórt með miklum hvítum fataskápum. Parket á gólfi.
Barnaherbergin eru 2, bæði mjög rúmgóð,  með góðum hvítum fataskápum og parketi á gólfi.
Stofa/borðstofa eru rúmgóðar og bjartar með eikarparketi á gólfi.  Góðir gluggar sem snúa í suður. Frá stofunni er útgengt útá rúmgóðar suður svalir
Gólfefni eru fljótandi parket og flísar.
Þvottahús og geymsla er innan íbúðar. Hillur á veggjum. Sérgeymsla er í sameign og sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Bílastæði fylgir íbúðinni í sameiginlegum bílakjallara sem er staðsettur undir bílastæðum.

Um er að ræða rúmgóða íbúð á eftirsóttum og barnvænum stað við opið og grænt svæði neðst við Kópavogslækinn. Örstutt í skóla,  íþróttir, verslun og þjónustu.  Allar nánari upplýsingar veitir Bjarni sölufulltrúi í síma 895 9120 eða [email protected]
 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða  1.6% fyrir lögaðila (stofnanir, fyrirtæki, o.þ.h.).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs (fer  eftir lánastofnun).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 55.000 (vsk-innifalinn).
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
39.000.000 kr.141.30 276.008 kr./m²206415622.04.2016

84.900.000 kr.141.30 600.849 kr./m²206415619.12.2022

90.000.000 kr.141.30 636.943 kr./m²206415627.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
82

Fasteignamat 2025

61.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.550.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
100

Fasteignamat 2025

71.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.100.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

72.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
141

Fasteignamat 2025

80.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.000.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
135

Fasteignamat 2025

86.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.550.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
182

Fasteignamat 2025

98.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband