04.03.2016 732317

Söluskrá FastansSvöluás 1

221 Hafnarfjörður

hero

35 myndir

29.900.000

334.826 kr. / m²

04.03.2016 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.03.2016

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

89.3

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

BRÚ fasteignasala kynnir 89.3 m2 virkilega fallega 3.herbergja  íbúð á 2 hæð með sérinngangi frá svölum í viðhaldslitlu húsi við Svöluás 1A í Áslandinu í Hafnarfirði. Tvær geymslur fylgja íbúðinni , önnur innan íbúðar og hin í sameign. Glæsilegt útsýni er frá stofunni.

Nánari lýsing
Forstofa með flísum á gólfi og fínum fataskáp.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fjórföldum fataskáp,
Barnaherbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og á veggjum nánast upp í loft. Baðkar með sturtu. Fín hvít innrétting.
Stofa með parketi á gólfi og útgengi út á fínar svalir, Glæsilegt útsýni.
Eldhús með fallegri innréttingu og flísum á milli skápa, Gert er ráð fyrir uppþvottavél og háum ísskáp.
Þvottahús með flísum á gólfi. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Fínar hillur.
Geymsla 1 með flísum á gólfi og hillum. Innan íbúðar.
Geymsla 2 með lökkuðu gólfi og hillum. Í sameign eignarinnar.

Þetta er virkilega falleg eign sem að vert er að skoða.  Eignin er mjög vel staðsett með tilliti til skóla- og leikskóla. Allar upplýsngar veitir Helga Pálsdóttir í síma 822 2123 eða [email protected]







 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband