18.02.2016 731043

Söluskrá FastansMiklabraut 50

105 Reykjavík

hero

25 myndir

32.900.000

363.938 kr. / m²

18.02.2016 - 21 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.03.2016

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

90.4

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

--- Miklabraut 50- opið hús þriðjudaginn 8. mars frá kl. 17.15-17.45 ---

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir virkilega fallega, bjarta og vel skipulagða 90,4 fermetra íbúð á 1. hæð að meðtalinni 5,6 fermetra sérgeymslu í kjallara í steinsteyptu húsi við Miklubraut í Reykjavík.  Íbúðin er með aukinni lofthæð og fallegum gifslistum í loftum.  Klóaklagnir undir húsi og útí götu voru endurnýjaðar árið 2012.

Auðvelt væri að útbúa annað svefnherbergi í hluta af stórri fremri stofu íbúðarinnar.  Íbúðin snýr að mestu leyti í suður og því er lítið ónæði frá Miklubraut.  Björt og falleg íbúð með nýslípuðu og lökkuðu gegnheilu parketi á gólfum og suðursvölum með tröppum niður á lóð.

Lýsing eignar:

Forstofa: flísalögð og sameiginleg með einni annarri íbúð á hæðinni.

Stofa: stór, björt og parketlögð með föstum skápum og gólfsíðum gluggum.

Borðstofa/eldhús: parketlagt og bjart með gólfsíðum gluggum.  Ljósar viðarinnréttingar.

Svefnherbergi: stórt, parketlagt og með útgengi á svalir til suðurs.  Af svölum eru tröppur niður á sameiginlega lóð til suðurs.

Fataherbergi: innaf svefnherbergi, flísalagt.

Baðherbergi: flísalagt í gólf, sturtuklefi, innrétting og tengi fyrir þvottavél.

 

Í kjallara eru:

Sér geymsla: undir útitröppum.

Sameiginlegt þvottaherbergi: með glugga.

Sameiginlegur: kyndiklefi.

Húsið að utan: er í þokkalegu ástandi, en fyrir liggur að fara þarf í þakviðgerð á næstunni og liggur fyrir kostnaðaráæltun þar að lútandi.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
62.000.000 kr.90.40 685.841 kr./m²202996911.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
60.000.000 kr.663.717 kr./m²08.08.2024 - 16.08.2024
1 skráningar
32.900.000 kr.363.938 kr./m²18.02.2016 - 09.03.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 2 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
112

Fasteignamat 2025

62.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.750.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
39

Fasteignamat 2025

32.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.150.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
94

Fasteignamat 2025

60.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.400.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

59.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
179

Fasteignamat 2025

98.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.450.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
123

Fasteignamat 2025

77.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) - Fjarlægja skorsteinJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að fjarlægja skorstein, þar sem hann er að hruni kominn á húsinu á lóð nr. 50 við Miklabraut.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og leiðbeiningum á fyrirspurnarblaði


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband