12.02.2016 730645

Söluskrá FastansSólmundarhöfði 7

300 Akranes

hero

85 myndir

30.900.000

284.793 kr. / m²

12.02.2016 - 1420 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

108.5

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Kjallari
Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

 

 

 

 

 

HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsir - Sólmundarhöfði 7, íbúð 101 án stæðis

SKILALÝSING 

Heimasíða með myndum og nánari upplýsingum: Á HEIMASÍÐU SH7

Almennt um húsið

 

Um er að ræða 31 íbúða fjölbýlishús að Sólmundarhöfða 7, Akranesi. Húsið er 8 hæðir auk jarðhæðar. 

Húsið stendur á einstökum útsýnisstað við enda Langasands og er glæsilegt útsýni úr öllum íbúðum. 

Við húsið er gert ráð fyrir 27 bílastæðum og 20 bílastæðum í bílageymslu. Húsið er staðsteypt, einangrað að utan og klætt með áli, timbri og steiningu. 

 

Frágangur íbúða

 

Léttir milliveggir eru klæddir með tvennu lagi af gifsplötum á grind. Veggir og loft verða spörtluð, grunnuð og máluð með tveimur yfirferðum af plastmálningu. 

Íbúðir verða afhentar án gólfefna nema á baðherbergi og í þvottahúsi en þar verða flísar.

Innihurðir eru spónlagðar eikarhurðir. Innréttingar í eldhúsi og baðherbergi, auk fataskápa í herbergjum og forstofu eru úr spónlagðri eik. 

Sólbekkir eru plastlagðir í hvítum lit. Borðplötur í eldhúsi, þvottahúsi og á baðherbergi eru einnig plastlagðarí ljósum lit. Slökkvitæki verður í hverri íbúð.

 

 


Eldhús:

 

Eldhúsinnrétting verður spónlögð eik með hvítu innvolsi og plastlagðri borðplötu í ljósum lit, ásamt vaski og blöndunartækjum. 

Helluborð, blástursofn og gufugleypir eru úr stáli. Tengi verður fyrir uppþvottavél í innréttingu. Heimilistæki eru frá AEG. 

 

 

 

Baðherbergi:

 

Baðinnrétting verður spónlögð eik með hvítu innvolsi og verður spegill fyrir ofan og lýsing. Hreinlætistæki og handklæðaofn eru stállituð. Salernið er upphengt og innbyggt. Hitastýrð blöndunartæki verða við baðkar og/eða sturtu, eftir því sem við á. Gólf eru flísalögð og hluti veggja í u.þ.b. 2.4 metra hæð. Öll tæki eru frá TENGI.

 

 

 

Þvottahús:

 

Gólf er flísalagt í þvottahúsi. 

 

 

 

Ofnakerfi:

 

Sameiginlegt ofnakerfi er í öllu húsinu og verður því skilað fullbúnu samkvæmt teikningu. Gólfhiti er á baðherbergjum.

 

 

 

Rafmagn:

 

Rafmagns- og loftnetskerfi verður fullfrágengið samkvæmt teikningu. Litur tengla og rofa verður hvítur og verða þeir af viðurkenndri gerð. Reykskynjari verður í hverri íbúð.

 

 

 

 

 

Frágangur sameignar

 

 

Anddyri er lokað og er það flísalagt með uppsettum póstkössum. Stigar og stigapallar eru teppalagðir og með handriðum. Allar útidyrahurðir frágengnar.

Sameign er upphituð með ofnakerfi. Raflagnir í sameign eru fullbúnar með ljósakúplum, sbr. teikningar. Ljós eru frágengin á svalagöngum og utanhúss.

Loftræstilagnir eru lagðar skv. teikningu.

Tvær lyftur eru í húsinu skv. teikningum og reglugerð.

 

 

Frágangur utanhúss

 

 

Útveggir eru staðsteyptir og einangraðir að utan og klæddir með álklæðningu, timbri inni á svölum og steiningu á bílageymslu. 

Svalahandrið verða úr gleri. Gluggar eru úr timbri með álklæðningu að utan, en allir gluggar í sameign eru úr áli.

Þak er einangrað og klætt með þakdúk. Ofan á þak er sett möl skv. teikningum arkitekts.

Svalir í sameign eru opnar með steyptum handriðum. Svalagólf eru pússuð og frágengin. Svalir íbúða skilast opnar með glerhandriði.

Gluggar og hurðir í bílakjallara, anddyri, lyftuhúsi og stigagöngum eru úr áli að innan og utan.  

Gluggar og svalahurðir eru úr álklæddu timbri skv. teikningum arkitekts.

Lóðin er tilbúin samkvæmt leiðbeinandi teikningum landslagsarkitekts.

Bílageymslan er með stæði fyrir 20 bíla. Bílageymslan er með læstu aðgengi, sjálfvirkum opnunarbúnaði og fylgir fjarstýring með. 

Á lóðinni er gert ráð fyrir 27 bílastæðum.

 

NÁNARI UPPLÝSINGA Á SKRIFSTOFU 431-4045 OG
Á HEIMASÍÐU SH7 

 

 


Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:

 

  1.  Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildar fasteignamati / 1,6% hjá lögaðilum / 0,4% vegna fyrstu kaupa einstaklinga.
  2.  Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0 kr 
  3.  Þinglýsingargjald af kaupsamn., skuldabréfi, veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 
  4.  Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. 
  5.  Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
31.700.000 kr.108.50 292.166 kr./m²230573213.10.2015

32.100.000 kr.108.50 295.853 kr./m²230574419.11.2015

31.000.000 kr.108.50 285.714 kr./m²230574018.01.2016

34.700.000 kr.108.50 319.816 kr./m²230574814.06.2016

30.900.000 kr.108.50 284.793 kr./m²230573615.07.2016

31.100.000 kr.108.50 286.636 kr./m²230572805.09.2016

30.500.000 kr.108.50 281.106 kr./m²230572401.12.2016

30.300.000 kr.108.50 279.263 kr./m²230571903.01.2017

49.750.000 kr.108.50 458.525 kr./m²230573621.09.2020

62.500.000 kr.108.50 576.037 kr./m²230574030.05.2022

72.500.000 kr.108.50 668.203 kr./m²230573215.04.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
108

Fasteignamat 2025

61.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.000.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

47.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.300.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
134

Fasteignamat 2025

73.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.800.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

52.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.950.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
108

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.750.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

48.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.850.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
134

Fasteignamat 2025

74.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.650.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

57.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.100.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
108

Fasteignamat 2025

62.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.500.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

48.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.450.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
134

Fasteignamat 2025

75.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.500.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

53.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.200.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
108

Fasteignamat 2025

67.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.750.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
75

Fasteignamat 2025

49.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.050.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
134

Fasteignamat 2025

76.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.400.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

58.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.400.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
108

Fasteignamat 2025

64.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.000.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.150.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
134

Fasteignamat 2025

76.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.250.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
86

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.050.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
108

Fasteignamat 2025

64.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.800.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
75

Fasteignamat 2025

50.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.250.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
134

Fasteignamat 2025

77.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.150.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
86

Fasteignamat 2025

59.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.700.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
108

Fasteignamat 2025

69.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.100.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
75

Fasteignamat 2025

55.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.350.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
134

Fasteignamat 2025

78.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.050.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
86

Fasteignamat 2025

60.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.400.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
108

Fasteignamat 2025

70.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.900.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
75

Fasteignamat 2025

55.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.000.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
188

Fasteignamat 2025

102.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband