05.02.2016 729974

Söluskrá FastansSkúlagata 20

101 Reykjavík

hero

39 myndir

51.800.000

562.432 kr. / m²

05.02.2016 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.02.2016

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

92.1

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús að Skúlagötu 20, íbúð 607, mánudaginn 8. febrúar kl 12:00 - 12:30. Gengið inn Lindargötu megin. Verið velkomin

Eignavangur fasteignasala kynnir glæsilega 3. herbergja íbúð á efstu hæð að Skúlagötu 20, 101 Reykjavík. Um er að ræða 92,1 fm þakíbúð á 6. hæð í húsi fyrir 60 ára og eldri, þar af er geymsla 4,9 fm. Íbúðinni fylgir stæði í upphitaðri bílageymslu. Í húsinu húsvörður sem sér um viðhald og þrif og svo er réttur til afnota af sameiginlegum sal fyrir hvers kyns samkomur.  Þetta er glæsileg eign með mikilli lofthæð og stórkostlegu útsýni frá vestur til austurs yfir sundin og Esjuna og til suðurs yfir Hallgrímskirkju. Sjón er sögunni ríkari. Íbúðin er laus við kaupsamning.

Í næsta húsi við Skúlagötu 20 er Vitatorg, félagsmiðstöð og dagvist fyrir aldraða. Þar er hægt að fá heitan mat í hádeginu og þar er einnig stunduð ýmiskonar tómstundariðja. 

Frekari upplýsingar gefa Snorri Björn Sturluson lögfræðingur í síma 699-4407 eða [email protected] og Valdemar Johnsen hdl / löggiltur fasteignasali í síma 821-4565 eða [email protected]
 
Lýsing íbúðar:
Komið er inn í forstofu með fataskáp. Á hægri hönd úr forstofu er hjónaherbergi með góðum fataskáp. Á vinstri hönd úr forstofu er baðherbergi með sturtu, innréttingu og tengi fyrir þvottavél. Beint inn af forstofu er svo aðalrými sem er sameiginleg stofa og borðstofa með mjög mikilli lofthæð. Út frá stofu eru svalir til suðurs með stórglæsilegu útsýni yfir miðborg Reykjavíkur. Við enda borðstofu er mjög stór útskotsgluggi með vægast sagt glæsilegu útsýni yfir sundin til Esjunnar og að tónlistarhúsinu Hörpu.  Út frá borðstofu er opið eldhús en inn af eldhúsi er annað svefnherbergi með fataskáp.

Á baðherbergisgólfi eru flísar en á öðrum gólfum er eikarparket. Hurðir og skápar í forstofu og svefnherbergjum ásamt eldhúsinnréttingu eru sérsmíðar úr Maghony. 

Sameign:
Í sameign er 4,9 fm sérgeymsla með hillum. Þá fylgir eigninni sérbílastæði í upphitaðri bílageymslu. Einnig hafa íbúar afnot af samkomusal fyrir hvers kyns samkomur.
 
Ath. Íbúðina má aðeins selja félagsmönnum í félagi eldri borgara sem eru 60 og eldri. 

Frekari upplýsingar gefa Snorri Björn Sturluson lögfræðingur í síma 699-4407 eða [email protected] og Valdemar Johnsen hdl / löggiltur fasteignasali í síma 821-4565 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4-1,6% af heildar fasteignamati eignarinnar.  
2. Þinglýsingargjald af hverju þinglýstu skjali, kr. 2.000 pr. skjal. 
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.  
4. Umsýslu og þjónustuþóknun til fasteignasölu, kr. 55.800 kr. með vsk.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

120001

Íbúð á jarðhæð
64

Fasteignamat 2025

53.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.750.000 kr.

120002

Íbúð á jarðhæð
84

Fasteignamat 2025

62.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.900.000 kr.

120101

Íbúð á 1. hæð
64

Fasteignamat 2025

59.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.150.000 kr.

120102

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

61.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.600.000 kr.

120103

Íbúð á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

72.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.300.000 kr.

120104

Íbúð á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

62.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

120105

Íbúð á 1. hæð
92

Fasteignamat 2025

72.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.900.000 kr.

120106

Íbúð á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

65.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.450.000 kr.

120107

Íbúð á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

69.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.450.000 kr.

120108

Íbúð á 1. hæð
82

Fasteignamat 2025

67.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.450.000 kr.

120203

Íbúð á 2. hæð
78

Fasteignamat 2025

68.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.400.000 kr.

120201

Íbúð á 2. hæð
64

Fasteignamat 2025

59.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.400.000 kr.

120202

Íbúð á 2. hæð
70

Fasteignamat 2025

62.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.700.000 kr.

120204

Íbúð á 2. hæð
70

Fasteignamat 2025

62.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.000.000 kr.

120205

Íbúð á 2. hæð
98

Fasteignamat 2025

76.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.950.000 kr.

120206

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

71.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.500.000 kr.

120207

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

79.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.750.000 kr.

120208

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

71.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.550.000 kr.

120209

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

79.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.650.000 kr.

120307

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

79.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.850.000 kr.

120301

Íbúð á 3. hæð
64

Fasteignamat 2025

59.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.500.000 kr.

120302

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.700.000 kr.

120303

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

72.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.250.000 kr.

120304

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

62.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.000.000 kr.

120305

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

76.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.950.000 kr.

120306

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

77.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.400.000 kr.

120308

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

72.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.950.000 kr.

120309

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

75.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.200.000 kr.

120408

Íbúð á 4. hæð
89

Fasteignamat 2025

72.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.050.000 kr.

120409

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

79.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.600.000 kr.

120405

Íbúð á 4. hæð
100

Fasteignamat 2025

77.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.700.000 kr.

120401

Íbúð á 4. hæð
64

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.600.000 kr.

120402

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.150.000 kr.

120403

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

73.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.850.000 kr.

120404

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

62.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.500.000 kr.

120406

Íbúð á 4. hæð
88

Fasteignamat 2025

71.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.850.000 kr.

120407

Íbúð á 4. hæð
93

Fasteignamat 2025

74.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.350.000 kr.

120504

Íbúð á 5. hæð
71

Fasteignamat 2025

68.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.100.000 kr.

120505

Íbúð á 5. hæð
99

Fasteignamat 2025

83.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.150.000 kr.

120501

Íbúð á 5. hæð
64

Fasteignamat 2025

60.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.750.000 kr.

120502

Íbúð á 5. hæð
71

Fasteignamat 2025

62.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.450.000 kr.

120503

Íbúð á 5. hæð
79

Fasteignamat 2025

73.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.200.000 kr.

120506

Íbúð á 5. hæð
88

Fasteignamat 2025

72.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.950.000 kr.

120507

Íbúð á 5. hæð
93

Fasteignamat 2025

80.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.150.000 kr.

120508

Íbúð á 5. hæð
88

Fasteignamat 2025

77.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.600.000 kr.

120509

Íbúð á 5. hæð
92

Fasteignamat 2025

80.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.900.000 kr.

120602

Íbúð á 6. hæð
70

Fasteignamat 2025

62.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.000.000 kr.

120609

Íbúð á 6. hæð
90

Fasteignamat 2025

78.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.550.000 kr.

120601

Íbúð á 6. hæð
64

Fasteignamat 2025

60.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.850.000 kr.

120603

Íbúð á 6. hæð
78

Fasteignamat 2025

73.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.850.000 kr.

120604

Íbúð á 6. hæð
71

Fasteignamat 2025

68.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.300.000 kr.

120605

Íbúð á 6. hæð
97

Fasteignamat 2025

82.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.700.000 kr.

120606

Íbúð á 6. hæð
87

Fasteignamat 2025

77.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.100.000 kr.

120607

Íbúð á 6. hæð
92

Fasteignamat 2025

79.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.700.000 kr.

120608

Íbúð á 6. hæð
87

Fasteignamat 2025

77.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.200.000 kr.

120701

Íbúð á 7. hæð
64

Fasteignamat 2025

60.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.000.000 kr.

120702

Íbúð á 7. hæð
70

Fasteignamat 2025

62.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.150.000 kr.

120703

Íbúð á 7. hæð
78

Fasteignamat 2025

73.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.000.000 kr.

120704

Íbúð á 7. hæð
61

Fasteignamat 2025

57.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.050.000 kr.

120801

Íbúð á 8. hæð
63

Fasteignamat 2025

59.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.550.000 kr.

120802

Íbúð á 8. hæð
70

Fasteignamat 2025

62.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

120803

Íbúð á 8. hæð
77

Fasteignamat 2025

67.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.300.000 kr.

120804

Íbúð á 8. hæð
60

Fasteignamat 2025

57.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.900.000 kr.

120901

Íbúð á 9. hæð
63

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.650.000 kr.

120902

Íbúð á 9. hæð
69

Fasteignamat 2025

62.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.250.000 kr.

120903

Íbúð á 9. hæð
77

Fasteignamat 2025

73.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.150.000 kr.

120904

Íbúð á 9. hæð
60

Fasteignamat 2025

57.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.600.000 kr.

121001

Íbúð á 10. hæð
63

Fasteignamat 2025

60.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.800.000 kr.

121002

Íbúð á 10. hæð
69

Fasteignamat 2025

62.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.400.000 kr.

121003

Íbúð á 10. hæð
78

Fasteignamat 2025

67.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.750.000 kr.

121004

Íbúð á 10. hæð
61

Fasteignamat 2025

57.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.150.000 kr.

121102

Íbúð á 11. hæð
70

Fasteignamat 2025

68.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.350.000 kr.

121103

Íbúð á 11. hæð
78

Fasteignamat 2025

67.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.800.000 kr.

121101

Íbúð á 11. hæð
63

Fasteignamat 2025

60.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.900.000 kr.

121104

Íbúð á 11. hæð
60

Fasteignamat 2025

57.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.000.000 kr.

121201

Íbúð á 12. hæð
351

Fasteignamat 2025

212.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

215.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband