27.01.2016 729082

Söluskrá FastansSelvað 7

110 Reykjavík

hero

37 myndir

43.000.000

417.476 kr. / m²

27.01.2016 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 28.01.2016

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

103

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Þuríður og BRÚ fasteignasala kynna.  Afar snyrtilega fjögura herbergja íbúð á efstu hæð í lyftublokk. Íbúðin er alls 103 fm. auk stæðis í upphitaðri bílageymslu
fyrir ökutæki. Útsýni frá eigninni er óviðjafnanlegt til suð-austurs að Bláfjöllum, Hellisheiði og Hólmsheiði frá stórum suður svölum og stofu. Íbúðin er öll innréttuð á afar vandaðan og smekklegan máta,eldhús ,bað og hurðir eru sérsmíði frá Brúnás.

Nánari lýsing.

Forstofan er rúmgóð með flísum á gólfi og eikar fataskáp sem að nær alveg upp í loft.
Stofa - borðstofa með parketi á gólfi og útgengi út á hellulagðar 20 m2 svalir með glæsilegu útsýni og heitum nuddpotti.
Eldhúsið er rúmgott með glæsilegri innréttingu og vönduðum tækjum og opið inn í stofu með góðri eyju með miklu skápaplássi og innfeldum granít vask og loftháf með fjarstýringu.
Barna / vinnuherbergi með hillu og eik rustic parketi á gólfi.
Bjart rúmgott barnaherbergi með þreföldum eikarskáp.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi, miklu skápaplássi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og á veggjum nánast upp í loft. Baðkar með baðþili. Eikar innrétting með virgobase stein borðplötu með innfeldum vask í og efri spegla skápum. 
Þvottahúsið er inn af baðherbergi með flísum á gólfi. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Skolvaskur innrétting og hillur.
Falleg lýsing er í íbúðinn með þráðlausri rofastyllingu.

Annað: Eingöngu tvær íbúðir á hverri hæð. Eignin er á frábærum stað í vinsælu hverfi, skólar og íþróttasvæði er í göngufæri. Sér geymsla á jarðhæð ásamt sameiginlegri hjólageymslu. Félagssvæði Hestamannafélagsins Fáks er handan við götuna.
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
38.500.000 kr.103.00 373.786 kr./m²227284019.05.2016

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
38.900.000 kr.377.670 kr./m²11.04.2016 - 15.04.2016
3 skráningar
39.900.000 kr.387.379 kr./m²24.02.2016 - 10.03.2016
1 skráningar
41.800.000 kr.405.825 kr./m²05.02.2016 - 24.02.2016
2 skráningar
43.000.000 kr.417.476 kr./m²27.01.2016 - 28.01.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 7 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
122

Fasteignamat 2025

77.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.200.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

71.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
121

Fasteignamat 2025

77.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.100.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

72.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
123

Fasteignamat 2025

78.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.800.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

72.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.450.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.500.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

68.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband