03.01.2016 726975

Söluskrá FastansÁlftamýri 51

108 Reykjavík

hero

23 myndir

65.000.000

293.586 kr. / m²

03.01.2016 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 04.01.2016

0

Svefnherbergi

3

Baðherbergi

221.4

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Aukaíbúð
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús þriðjudaginn 5 janúar 2016 milli klukkan 17:00 og 18:00

Páll Guðjónsson lögg. fasteignasali kynnir: Fallegt tæplega 221,5 fm raðhús á 2 hæðum auk kjallara ásamt innbyggðum bílskúr við Álftamýri, 108 Reykjavík. Eignin hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Bílaplan er með hitalögn og hellulagt. Í kjallara er sér inngangur og auðvelt er að útbúa góða sér íbúð eða góða vinnu aðstöðu og /eða tómstundarými.

Nánari lýsing.
Miðhæð:

Komið er inn í ágæta forstofu með fatahengi. Innangegnt eru úr forstofu inn á gestasnyrtingu og rúmgott forstofuherbergi með fataskáp. Úr forstofu er komið inn í hol með stiga upp á efri hæð. Gott eldhúsi snyrtilegri eldri ljósri viðarinnréttingu. Björt stofa / borðstofa með útgengi út í fallega velgróin garð
Efrihæð.
Tvö rúmgóð hjónaherbergi með skáp og barnaherbergi, Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu. Sjónvarpshol sem auðveldlega er hægt að stúka af fyrir þriðja svefnherbergið. Útgengi er á efrihæð út á stórar hellulagðar suður svalir sem möguleiki er að byggja yfir.
Kjallari.
Gengið er niður í kjallara um stigagang úr andyri ásamt sér inngangi inn í kjallara. Rúmgott opið rími ásamt herbergi sem getur auðveldlega nýtts sem aukaíbúð. Rúmgott þvottahús,lítil snyrting, geymsla ásamt stóru geymslurími undir bílskúr. Á gólfum hússins eru flísar á forstofu og og baðherbergi efrihæðar, parket á stofu eldhúsi og forstofuherberg korkflísar á svefnherbergjum og gangi efrihæðar. Teppi á stigagangi og gangi íkjallara.

Um er að ræða góða eign á vinsælum stað miðsvæðis og stutt í alla helstu þjónustu. Eignin hefur fengið gott viðhald, 2010 var skipt um allt gler í húsinu 2012 -2014 var múrverk yfirfarið og 2015 húsið málað svo eitthvað sé nefnt.

Nánari upplýsingar gefur Páll Guðjónsson lögg. fasteigna og leigumiðlari í síma 699 4994 eða á netfangið [email protected] 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

050101

Íbúð á 1. hæð
221

Fasteignamat 2025

117.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

114.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband