22.12.2015 726597

Söluskrá FastansBarðastaðir 41

112 Reykjavík

hero

95 myndir

59.200.000

262.411 kr. / m²

22.12.2015 - 32 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 22.01.2016

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

225.6

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Svalir
Verönd

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

FASTEIGNASALAN GIMLI 570-4800
Glæsilegt 226 fm raðhús með fjórum svefnherbergjum og á tveimur hæðum með stórum timburpalli.

Nánari lýsing:
1. hæð:
Anddyri með skáp. Stórt svefnherbergi inn af anddyri. Stór og björt stofa með vestursvölum sem er hægt að ganga niður á stóra timburverönd. Eldhús með góðri viðarinnréttingu, gashelluborði, háf og borðkrók. Gestasnyrting.
2. hæð. Sjónvarpshol. Hjónaherbergi með útgengi á timburverönd. Tvö barnaherbergi með skápum. Flísalagt baðherbergi með sturtu. Þvottahús. Stórt rými, þar sem m.a. er stór flísalagður pottur, sturta og möguleg aðstaða fyrir líkamsræktartæki.

Bílskúr:  Glæsilegur 44 fm bílskúr með millilofti, breiðri innkeyrsludyr og bílskúrshurðaropnara.

Gólfefni: Parket og flísar.

Lóð: Bílastæði og göngustígar hellulagðir. Stór timburpallur til vesturs ásamt stórum útiskúr.


ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU S. 570-4800 EÐA HJÁ SÖLUMÖNNUM; HALLDÓR S. 693-2916, SVEINBJÖRN S. 892-2916,  ELLERT S. 661-1121 OG  SIGÞÓR S. 899-9787.  

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
63.000.000 kr.225.60 279.255 kr./m²225999510.12.2007

56.000.000 kr.225.60 248.227 kr./m²225999530.09.2015

55.200.000 kr.225.60 244.681 kr./m²225999508.06.2016

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030101

Raðhús á 1. hæð
225

Fasteignamat 2025

132.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

132.350.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband