11.12.2015 725822

Söluskrá FastansLangalína 21

210 Garðabær

hero

9 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

11.12.2015 - 4 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.12.2015

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

107.3

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamarkaðurinn ehf., s. 570-4500 kynnir til leigu glæsilega 107,3 fermetra 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýju lyftuhúsi í Sjálandi í Garðabæ að meðtaldri 11,0 fermetra sér geymslu. Íbúðinni fylgir einnig sér stæði í lokuðu bílskýli.

Íbúðin er til afhendingar nú þegar.   Langtímaleiga kemur til greina.
Leiguverð er kr. 200.000.- pr. mán.


Lýsing eignar:

Forstofa, með skáp. Parket á gólfi.
Opið eldhús, með innréttingu úr eik og vönduðum tækjum.
Þvottaherbergi, flísar á gólfi.
Stofa og borðstofa, parket á gólfi. Útgangur á svalir úr stofu.
Tvö svefnherbergi,
skápar í báðum. Parket á gólfi.
Baðherbergi, flísalagt í gólf og veggi.

Lyftan gengur niður í bílageymslu.
Langalína er í Sjálandi við Arnarnesvog í Garðabæ í fallegu umhverfi við sjávarsíðuna. Fallegar gönguleiðir eru í hverfinu. Vestast við voginn er náttútuleg fjara og í framhaldi af henni til austurs er sjóbaðsströnd sem snýr í sólarátt. Strandlengjan er öll opin almenningi og gangstígur tengir hana og hverfið við miðbæ Garðabæjar.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
32.700.000 kr.107.30 304.753 kr./m²229115918.09.2013

74.500.000 kr.107.30 694.315 kr./m²229115905.04.2023

77.500.000 kr.107.30 722.274 kr./m²229115926.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010109

Íbúð á 1. hæð
119

Fasteignamat 2025

91.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.750.000 kr.

010110

Íbúð á 1. hæð
91

Fasteignamat 2025

74.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.750.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

81.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.500.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.300.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

82.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.450.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

84.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.000.000 kr.

010310

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

68.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.250.000 kr.

010311

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

84.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband