Söluauglýsing: 725116

Vindás 4

110 Reykjavík

Verð

22.500.000

Stærð

58

Fermetraverð

387.931 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

15.400.000

Fasteignasala

Domusnova

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 14 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova fasteignasala kynnir:

Eignin er laus.
Frábær fyrstu kaup, hentar vel til útleigu
Eignin er nýkomin úr leigu og þarfnast málningar við.


Fín íbúð í Vindás 4, 2 hæð samkvæmt þjóðskrá 58 fm2 og öll hin snyrtilegasta.

Nánari lýsing:
Gólfin eru öll flísalögð ( mustang náttúruflísar á öllu gólfum nema baðherbergi, (þar er önnur týpa af flísum á gólfinu),
Baðherbergið er með sturtuklefa sem er nýlega flísalagt með nýjum tækjum í sturtu.
Innréttingin í eldhúsinu er frá Innex og var sett inn í desember 2007.
Blokkin var byggð 1984 og er klædd að utan og er viðhaldsfrí. (fyrirhugað er að fara í framkvæmdir á svölum og gluggum)
Gervihnattadiskur er í blokkinni og það er nýbúð  að setja upp nýjan dyrasíma í allt húsið.
 
Hússjóður er í kringum 12 þúsund á mánuði og þar af er rafmagnið innifalið en hiti er greiddur sér. Innifalið í hússjóði eru líka þrif á sameign.

Allar upplýsingar veita:

Björgvin Þór Rúnarsson í síma 855-1544 eða á tölvupósti [email protected]
Þórarinn Jónsson löggiltur fasteignasali [email protected] 527-1717


Má bjóða þér frítt verðmat? hafðu samband í síma 855-1544 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt (en þó breytilegt) 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband