27.11.2015 724811

Söluskrá FastansVindakór 10

203 Kópavogur

hero

9 myndir

39.800.000

342.808 kr. / m²

27.11.2015 - 4 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 30.11.2015

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

116.1

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
699-4610
Lyfta
Kjallari
Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

FASTEIGNASALAN TORG KYNNIR:  Sala er hafin á íbúðum í glæsilegu fjölbýlishúsi við Vindakór 10 – 12 í Kópavogi. Íbúðirnar eru frá 113,6 fm til 144 fm. Íbúðirnar verða með HTH innréttingum og vönduðum AEG eldhústækjum. Skilast fullbúnar án gólfefna, þó verða flísar á baðherbergjum  og þvottahúsum.

Um er að ræða 116,1 fermetra 4ra herbergja íbúð á 5.hæð með svölum til suðurs í 5. hæða glæsilegri nýbyggingu við Vindakór 10-12 í Kópavogi. 8,5 fermetra geymsla merkt 0125 í kjallara fylgir eigninni. Sér bílastæði merkt B-13 í bílageymslu fylgir íbúðinni og lyfta er í húsinu. Eignin skiptist í forstofu, hol, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús og stofu. 

Allar nánari upplýsingar veitir Sigríður Rut Stanleysdóttir, fasteignasali  í gsm. 699-4610 eða [email protected] 

Vindakór 10 -12 er 5. hæða fjölbýlishús með lyftu, staðsett við mikla útivista paradís, Elliðavatn og Heiðmörk er í göngufæri. Í húsinu eru 27 íbúðir, ásamt lokaðri og upphitaðri bílageymslu. Í húsinu eru 4ra og 5. herbergja íbúðir, ýmist með góðum svölum eða stórum timburveröndum. Íbúðirnar verða með vönduðum HTH innréttingum og vönduðum AEG eldhústækjum.  Íbúðirnar verða ýmist með góðum svölum eða stórum timburveröndu. Stæði í bílageymslu fylgja flestum íbúðum.   Rafmagns- og sjónvarpslögn fylgir frágengin og verður mynddyrasími með einu símtóli í íbúð. Allar íbúðir eru með svölum nema íbúðir á jarðhæð en þar eru timburverandir. Sameign verður frágengin utan sem innan og í sameign verður vönduð lyfta.  Anddyri er flísalagt en stigar og stigapallar teppalagðir. Lóð er frágengin með grasþökum og gróðri, hellulögðum gangstéttum með snjóbræðslukerfi við húsið.

Í baðherbergjum verða gólf flísalögð og veggir upp í u.þ.b. tveggja metra hæð. Þau verða búin vönduðum hreinlætistækjum, hitastýrðum blöndunartækjum, upphengdum salernum, sturtum með glerhlið. 

Þvottahús er í hverri íbúð er með innréttingu og flísalögðu gólfi.  Innréttingar og innihurðir verða úr eik. Fataskápar verða í svefnherbergjum og forstofu ásamt innréttingu á baðherbergi með spegli, sjá nánar í skilalýsingu.  Vindakór 10 – 12 er þegar fullbúið og eru íbúðirnar tilbúnar til afhendingar nú þegar.

Allar nánari upplýsingar veitir Sigríður Rut Stanleysdóttir, fasteignasali  í gsm. 699-4610 eða [email protected] 

Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf.

Kostnaður kaupanda:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati.  1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2.  Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4.  Umsýsluþóknun  sjá kauptilboð.  

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
120

Fasteignamat 2025

77.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.900.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
119

Fasteignamat 2025

77.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
144

Fasteignamat 2025

88.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.250.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
144

Fasteignamat 2025

89.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.200.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
120

Fasteignamat 2025

79.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.200.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

78.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.300.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

75.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.600.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
115

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.150.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
141

Fasteignamat 2025

89.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.650.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
141

Fasteignamat 2025

89.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.450.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

77.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.900.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

77.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.700.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.850.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
117

Fasteignamat 2025

77.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.250.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
139

Fasteignamat 2025

88.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.050.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
141

Fasteignamat 2025

89.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.750.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.150.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
115

Fasteignamat 2025

77.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.700.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
115

Fasteignamat 2025

77.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.700.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.300.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
145

Fasteignamat 2025

90.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.700.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
141

Fasteignamat 2025

87.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.700.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
116

Fasteignamat 2025

76.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.800.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
115

Fasteignamat 2025

76.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.300.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
115

Fasteignamat 2025

76.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.450.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
118

Fasteignamat 2025

77.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.350.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
139

Fasteignamat 2025

87.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband