05.11.2015 722478

Söluskrá FastansHoltsvegur 31

210 Garðabær

hero

25 myndir

41.900.000

399.428 kr. / m²

05.11.2015 - 65 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.01.2016

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

104.9

Fermetrar

Fasteignasala

Fjárfesting Fasteignasala ehf

[email protected]
783 3020
Lyfta
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


Fjárfesting fasteignasala kynnir 3ja herbergja 104,9fm íbúð á annarri hæð með stæði í lokaðri bílageymsli á Holtsvegi 31 í Garðabæ. Tvö svefnherbergi, baðherbergi, stofa, eldhús þvottahús, geymsla og hjólageymsla í sameign og stæði í lokuðum bílakjallara. Þvottaaðstaða fyrir bílinn í bílakjallara.


Nánari upplýsingar veita Þórarinn 783 3020 [email protected] og Kristín s. 8934248 [email protected]

Holtsvegur 31 er 5 hæða lyftuhús með 9 íbúðum, sjá teikningar arkitekta. Í byggingunni er einn stigagangur með einni lyftu sem gengur niður í  bílakjallara undir húsinu. Í bílakjallaranum eru 9 bílastæði. Húsið er staðsett í sunnanverðu Urriðaholti í Garðabæ með góða yfirsýn yfir Urriðavatn og útsýni einnig til austur og vesturs. Verslun og þjónusta er í léttu göngufæri og stutt í helstu stofnleiðir út úr borginni.

Efnis áferðir utanhúss og frágangur  Burðarkerfi hússins er að mestu hefðbundið staðsteypt og útveggir einangraðir að innan. Útveggir eru sléttsteyptir / múraðir, filtaðir, og síðan málaðir en hluti útveggja er klæddur með áli/stáli, sjá teikningar arkitekta. Vandaðir ál-trégluggar eru í húsunum. Svalagólf verða frágengin með steyptu yfirborði. Svalahandrið úr hertu gleri. Sameign og lóð eru fullfrágengin með upphitun í bílastæði.

Nánar
 íbúðin er með parketi á gólfi en flísar baðherbergi og þvottahúsi og anddyri verða flísalögð. Innréttingar og skápar eru frá Bræðrunum Ormsson / HTH, með eikar filmu og efri skápar háglans hvítt, ljúflokunum og plastlögðum borðplötum, Við hönnun eldhúsa var leitast við að svara kröfum neytenda um nútíma skipulag og góða nýtingu á skápaplássi. Eldhústæki eru af gerðinni AEG, veggofn, helluborð, eyjuháfur. Baðherbergisgólf og veggir eru í hæð 220 cm flísalögð, vegghengd salerni með innbyggðum vatnskassa frá viðurkenndum framleiðanda. Blöndunartækin eru stílhrein af vandaðri gerð frá Tengi. Sturtuhlið er með hertu öryggisgleri. Þvottahúsi er með flísalögðu gólfi, flísar af sömu gerð og á baðherbergjum með skolvaski úr stáli. Hefðbundið ofnakerfi eru í íbúðunum til upphitunar. Loftræsting er á baði. Hefðbundið raflagnakerfi er í húsunum, sjá raflagnahönnun, dimmustýringar í stofu. íbúðinni fylgir slökkvitæki, reykskynjari, læsanlegur lyfjaskápur, dyrasími og bílageymsla í bílakjallara ásamt fjarstýribúnaði til opnunar á bílahúsi.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati.  1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.  2.  Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar  4.  Umsýsluþóknun  sjá kauptilboð.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
40.800.000 kr.104.90 388.942 kr./m²234949513.10.2016

47.500.000 kr.105.20 451.521 kr./m²234950128.06.2017

58.400.000 kr.105.20 555.133 kr./m²234950111.08.2021

60.000.000 kr.104.90 571.973 kr./m²234949515.12.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
7 skráningar
77.900.000 kr.742.612 kr./m²14.04.2023 - 28.04.2023
6 skráningar
78.300.000 kr.746.425 kr./m²22.03.2023 - 31.03.2023
1 skráningar
41.400.000 kr.394.662 kr./m²21.09.2015 - 19.04.2016
1 skráningar
41.900.000 kr.399.428 kr./m²05.11.2015 - 08.01.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 15 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010201

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

76.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.800.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

82.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.950.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
162

Fasteignamat 2025

113.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.100.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

75.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.550.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
109

Fasteignamat 2025

84.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.700.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
168

Fasteignamat 2025

114.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

106.700.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
93

Fasteignamat 2025

76.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.900.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
105

Fasteignamat 2025

82.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.400.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
165

Fasteignamat 2025

127.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

118.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband