22.10.2015 721203

Söluskrá FastansStaðarhraun 28

240 Grindavík

hero

31 myndir

15.900.000

201.777 kr. / m²

22.10.2015 - 15 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 05.11.2015

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

78.8

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Allt fasteignir  - fasteignasala í Grindavík sími 426-8890 kynnir: höfum fengið í sölu húseignina nr. 28 við Staðarhraun í Grindavík.

Raðhús, 78,8 m².  Góð og vel skipulögð íbúð, 2 svefnherbergi, stofa með útgengi út í bakgarð, baðherbergi, eldhús, búr-geymsla, lítið geymsluloft.   

Nánari lýsing:

Aðkoma:
Bílaplan malbikað, steypt stétt að inngangi.

Forstofa
 
með flísum á gólfi. 

Hol 
komið er inn úr forstofu inní opið parketlagt miðrými, úr því er gengið inní eldhús, herbergin, baðherbergi og stofu.

Stofa
 
er parketlögð með útgengi út í bakgarð. 

Eldhús
 
með nýlegri viðarinnréttingu og góðum borðkrók, helluborð, háf og bökunarofni. Flísar á gólfi. Innaf eldhúsi er búr-geymsla með hillum og lítið geymslulofti yfir.

Búr-geymsla 
með hillum og lítið geymslulofti yfir.

Herbergi 
2 svefnherbergi með parketi á gólfum, málaður eldri skápur í hjónaherbergi. 

Baðherbergi 
með nýlegri innréttingu, flísar á gólfi, baðkar með upphengi fyrir sturtu, aðstaða fyrir þvottavél og þurkara.

Lóð:
Bakgarður með snúrum. 


Þak var endurnýjað fyrir nokkru síðan á allri lengjunni og er í góðu standi.
Komið er að því að endurnýja neysluvatn.
Nýir gluggar og svalahurð á alla suðurhliðina fylgja.

Bílsskúrsréttur fylgir húsinu.  

Nánari upplýsingar veitir Dagbjartur gsm 861-7507 dagbjartur@alltfasteignir.is 
og Dagný Erla gsm 698-2977 [email protected]
Haraldur A Haraldsson löggiltur fasteignasali.

Kostnaður kaupanda: 
1. Stimpilgjald af Kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.000  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.

ATH kíktu á heimasíðuna okkar þar eru eignir sem ekki eru auglýstar annars staðar. 
Mikil sala, vantar allar stærðir eigna á skrá - fagleg vinnubrögð.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
14.800.000 kr.78.80 187.817 kr./m²209187206.01.2016

13.175.000 kr.78.80 167.195 kr./m²209187207.11.2018

34.000.000 kr.78.80 431.472 kr./m²209187224.08.2021

42.600.000 kr.78.80 540.609 kr./m²209187223.01.2023

39.805.000 kr.78.80 505.140 kr./m²209187204.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

41.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband