16.10.2015 720710

Söluskrá FastansGullengi 2

112 Reykjavík

hero

59 myndir

33.500.000

327.468 kr. / m²

16.10.2015 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 23.10.2015

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

102.3

Fermetrar

Fasteignasala

Valhöll

[email protected]
588-4477
Kjallari
Sólpallur
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Valhöll fasteignasala s: 588-4477 og Andri Guðlaugsson s: 662-2705 kynna í einkasölu mjög góða þriggja herbergja 102,3 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi við Gullengi í Grafarvogi.

Lýsing eignar: Flísalögð forstofa með fataskáp. Flísalagt eldhús með fallegri innréttingu frá HTH. Rúmgóð parketlögð stofa og borðstofa með útgengi á suður-sólpall. Hjónaherbergi með góðum skáp og parketi á gólfi (nýtt í dag sem barnaherbergi). Barnaherbergi með góðum skáp og parketi á gólfi (nýtt í dag sem hjónaherbergi). Flísalagt baðherbergi með baðkari og fallegri innréttingu. Innréttað þvottahús innan íbúðar. Um það bil 40 m² sólpallur og sameignlegur garður. Sérgeymsla í kjallara. Sameiginleg hjólageymsla. Snyrtilegt hús og sameign. Stutt er í alla helstu þjónustu.

Allar innréttingar og skápar eru frá HTH. Allir gluggar eru álklæddir. Öll hurðaop eru breiðari með tilliti til aðgengis fyrir hreyfihamlaða. Innfelld halogen lýsing í öllum rýmum nema í þvottahúsi. Íbúðinni fylgir 50% hlutdeild í gerfihnattadisk.

Að sögn seljenda kom fyrir stuttu í ljós galli í þéttilista í glugga í hjónaherbergi. Byggingaverktaki hússins sá um viðgerðina og er hún á lokastigum.

Allar nánari upplýsingar veitir Andri Guðlaugsson í síma 662-2705 eða [email protected] eða Erlendur Davíðsson löggiltur fasteignasali.

Valhöll fasteignasala hefur veitt árangursríka og faglega þjónustu í 20 ár, við fasteignasölu á Íslandi. Endilega hafðu samband ef þú ert fasteignahugleiðingum.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8% af heildarfasteignamati (einstaklingar) 1,6% lögaðilar.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
26.200.000 kr.102.30 256.109 kr./m²229146104.01.2008

33.700.000 kr.102.30 329.423 kr./m²229146118.12.2015

43.500.000 kr.102.30 425.220 kr./m²229146119.02.2018

72.000.000 kr.102.30 703.812 kr./m²229146129.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030101

Íbúð á 1. hæð
139

Fasteignamat 2025

83.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.700.000 kr.

030102

Íbúð á 1. hæð
102

Fasteignamat 2025

67.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.550.000 kr.

030103

Íbúð á 1. hæð
131

Fasteignamat 2025

79.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.650.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
140

Fasteignamat 2025

84.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.200.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
119

Fasteignamat 2025

76.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.950.000 kr.

030203

Íbúð á 2. hæð
132

Fasteignamat 2025

81.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.100.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
139

Fasteignamat 2025

84.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.900.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

75.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.500.000 kr.

030303

Íbúð á 3. hæð
133

Fasteignamat 2025

81.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. LóðasameiningSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Lögð fram tillaga Frarmkvæmdasviðs, landupplýsingadeildar, dags. 23. nóvember 2005, að sameiningu lóðanna Gullengi 2 og 4. Gullengi (stgr. 2.386.701, landnúmer 178918): Lóðin er (sjá útgefið mæliblað) 2258 ferm. Gullengi (staðgr. 2.386.702, landnúmer 178949): Lóðin er (sjá útgefið mæliblað) 3859 ferm. Gullengi 2, 4, 6 (staðgr. 2.386.703): Frá Gullengi (staðgr. 2.386.701) 2258 ferm. Frá Gullengi (staðgr. 2.386.702) 3859 ferm. Lóðin verður 6117 ferm. Lóðirnar Gullengi (staðgr. 2.386.701) og Gullengi (staðgr. 2.386.702) verði lagðar niður og afmáðar úr skrám. Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í skipulagsráði 21. september 2005 og borgarsjórn 4. október 2005.

    Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband