07.10.2015 719734

Söluskrá FastansReynimelur 72

107 Reykjavík

hero

1 myndir

31.500.000

419.441 kr. / m²

07.10.2015 - 20 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 26.10.2015

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

75.1

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan BÆR

[email protected]
611 6660
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

### EIGNIN ER SELD ###


Fasteignasalan BÆR kynnir: Snyrtileg 75.1 fm íbúð á 2.hæð við Reynimel í 107 Reykjavík.

Eignin: Eldhús, 2 herbergi, stofa, baðherbergi, suður svalir, þvottahús, geymsla.
EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS MJÖG FLJÓTLEGA

Inngangur með dúk á gólfi.
Eldhús með kork á gólfi, hvítar innréttingar, góður borðkrókur
Stofa er með dúk á gólfi, gengið út á suður svalir, gott útsýni.
Svefnherbergi með dúkur á gólfi og stór fataskápur
Barnaherbergi með dúkur á gólfi.
Baðherbergi með baðkari, dúkur á gólfi og flísar á veggjum, nýlegur hvítur skápur.
Þvottahús og geymsla (4.6fm)  í sameign.

Stigagangur er mjög snyrtilegur. 
Húsið hefur verið tekið í gegn að utan. Nýjir gluggar á framhlið hússins.


Upplýsingar veitir Ágúst í síma 611 6660 eða [email protected] og Guðbergur löggiltur fasteignasali og skoðunarmaður.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%, (0.4% af fyrstu eign) af heildarfasteignamati.  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð. 
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
43

Fasteignamat 2025

42.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.300.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
40

Fasteignamat 2025

38.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.600.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
106

Fasteignamat 2025

75.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.700.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
59

Fasteignamat 2025

53.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.350.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

60.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.250.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

75.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.700.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
59

Fasteignamat 2025

54.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.650.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

60.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.750.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
106

Fasteignamat 2025

74.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
59

Fasteignamat 2025

53.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.100.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
74

Fasteignamat 2025

60.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.600.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
105

Fasteignamat 2025

74.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.600.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
59

Fasteignamat 2025

53.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.100.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
74

Fasteignamat 2025

60.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Áður gerð íbúð í kj.Synjað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í austurhluta kjallara fjölbýlishúss nr. 72 á lóð nr. 72-78 við Reynimel. Erindinu fylgir íbúðarskoðun FMR dags. 9.1. 1969.

  2. Áður gerð íb. í kjallaraSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í suðurhluta kjallara ásamt afmörkun séreignar á sama stað í húsi nr. 72 á lóðinni nr. 72-78 við Reynimel. Samþykki flestra meðeigenda dags. 28. ágúst 2001og þinglýst afsal ósamþykktrar eignar í kjallara fylgja erindinu ásamt skoðunarskýrslu dags. 20. júní 2001.

  3. Áður gerð íb. í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í suðurhluta kjallara ásamt afmörkun séreignar á sama stað í húsi nr. 72 á lóðinni nr. 72-78 við Reynimel. Samþykki flestra meðeigenda dags. 28. ágúst 2001og þinglýst afsal ósamþykktrar eignar í kjallara fylgja erindinu ásamt skoðunarskýrslu dags. 20. júní 2001.

  4. Áður gerð íb. í kjallaraFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í suðurhluta kjallara hússins nr. 72 á lóðinni nr. 72-78 við Reynimel. Samþykki flestra meðeigenda dags. 28. ágúst 2001 fylgir erindinu. Fyrir liggur skoðunarskýrsla dags. 20. júní 2001.

  5. (fsp) íbúð í suðurhl. kjallaraJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort áður gerð íbúð í suðurhluta kjallara hússins nr. 72 á lóðinni nr. 72-78 yrði samþykkt. Erindinu fylgir skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 26. júní 2001, umboð til handa Halldóri Jörgensen dags. 14. ágúst 2001, samþykki þáverandi íbúðareigenda að Reynimel 72 dags. 29. sept. 1979.

    Að uppfylltum skilyrðum


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband