24.09.2015 718390

Söluskrá FastansÁlfaskeið 72

220 Hafnarfjörður

hero

41 myndir

29.900.000

269.856 kr. / m²

24.09.2015 - 5 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 28.09.2015

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

110.8

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Allt Fasteignir kynna fallega og talsvert endurnýjaða 110,8 fm 4 herbergja endaíbúð á 2 hæð að Álfaskeiði 72 í Hafnarfirð. Íbúðin er 105,3 fm og geymsla í kjallara er 5,5 fm. Bílskúrsréttur fylgir eigninni. Bílastæði eru fyrir framan húsið.

Húsið er klætt að utan með bárujárni og verið er að mála alla glugga í húsinu. Lagnir í sameign hafa verið endurnýjaðar. Sameiginlegur garður með leiktækjum.

Örstutt er í grunnskóla og leikskóla og tjörnin í göngfæri. Í næsta nágrenni er ýmiskonar þjónusta m.a verslanir o.fl.

Forstofa
 er opin og með flísum á gólfi.
Hol er með góðum skáp og harðparketi á gólfi.
Stofa er stór og björt með gluggum á tvær hliðar. Harðparket á gólfi. Útgengt á suðursvalir.
Eldhús er með ljósri HTH viðarinnréttingu, nýlegt spam helluborð, ofn í vinnuhæð og borðkrókur. Flísar á milli innréttinga og á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum skáp og harðparketi á gólfi.
Svefnherbergin eru bæði með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi er með baðkari með sturtu, viðarinnréttingu, flísum á gólfi og á veggjum við baðkar. Tengt fyrir þvottavél. 
Geymsla í kjallara er með hillum.

Þvottahús í kjallara er sameiginlegt og hver getur haft sína vél. Hjóla og vagnageymsla er sameiginleg með Álfaskeiði 70.

Á undaförnum árum er búið að endurnýja ofna, rafmagnstöflu, eldhúsinnréttingu, tæki, innihurðir og gólfefni í stofu, holu og á gangi. 

Allar nánari upplýsingar veitir Ársæll aðstoðarm. fasteignasala í síma 896-6076 og á netfanginu [email protected] eða Þoerbjörn Pálsson löggiltur fasteignasali í síma 560-5500.

Vegna mikillar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum í sölu- og leigumeðferð. Hringdu núna í síma 896-6076 og bókaðu tíma. Frítt söluverðmat. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að 
ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýslugjald til fasteignasöl.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
19.200.000 kr.110.80 173.285 kr./m²207288209.02.2007

37.500.000 kr.110.80 338.448 kr./m²207288208.12.2017

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
134

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.700.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
116

Fasteignamat 2025

63.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.500.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

50.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.350.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

64.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.650.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
116

Fasteignamat 2025

63.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.300.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
80

Fasteignamat 2025

50.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.100.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
134

Fasteignamat 2025

70.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.900.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
81

Fasteignamat 2025

50.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.050.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
116

Fasteignamat 2025

63.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.200.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
134

Fasteignamat 2025

70.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband