18.09.2015 717937

Söluskrá FastansBaldursgata 11

101 Reykjavík

hero

7 myndir

23.000.000

507.726 kr. / m²

18.09.2015 - 1567 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

45.3

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
588-9090

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir: Vorum að fá í sölu 45,3 fm verslunarhúsnæði við Baldursgötu 11. Í húsnæðinu hefur verið rekinn veisluþjónusta til margra ára og hefur húsnæðið leyfi til þessháttar atvinnurekstrar. Húsnæðinu fylgja öll tæki sem tilheyra atvinnueldhúsi s.s. ofnar, kælar, fyrstir, gas og rafmagnshelluborð, gufugleypi með útsogi og ýmsu smádóti. 
 

Gengið er inní húsnæðið frá horni Óðinsgötu og Baldursgötu og er húsið fallegt steinhús frá 1921 teiknað af Einari Erlendssyni. Bakinngangur er inní húsnæðið frá Óðinsgötu. Allar lagnir voru endurnýjaðar 2008, sem og vatnslagnir, hiti og frárennsli út í götu. Rafmagns var líka allt endurnýjað. Sett ný rafmagnsinnheimtutaug, ný inntakstafla og greinatafla fyrir húsið. Gler og gluggar voru þá líka endurnýjaðir og útihurð er nær ný. Hiti er sameiginlegur með húsinu í heild.
 
Búið er að útbúa mjög skemmtilegt torg fyrir framan húsið og þess má gera að veitingarhúsið Þrír Frakkar er á næsta horni.

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfang: [email protected]. Utan opnunartíma gefur Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali uppl. í s:824-9093 eða [email protected]

Eignamiðlun Grensásvegi 11 - 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9 - 17 alla virka daga. 
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 


 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010002

Íbúð á jarðhæð
41

Fasteignamat 2025

37.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.000.000 kr.

010001

Íbúð á jarðhæð
45

Fasteignamat 2025

39.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.300.000 kr.

010003

Verslun á jarðhæð
45

Fasteignamat 2025

29.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.400.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

65.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.450.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
45

Fasteignamat 2025

43.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.900.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

65.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.950.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

43.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.850.000 kr.

010301

Tækjarými á 3. hæð
36

Fasteignamat 2025

13.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

12.930.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband