10.09.2015 717218

Söluskrá FastansSkálateigur 3

600 Akureyri

hero

67 myndir

32.900.000

237.203 kr. / m²

10.09.2015 - 1575 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

138.7

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Holt Eignamiðlun 464-7800 kynnir

Skálateigur 3

Góð 3 herbergja Íbúð á þriðju hæð í 5 hæða fjölbýlishúsi í Skálateig 3, ásamt u.þ.b 40 fm rými í kjallara sem nú er nýtt sem vinnustofa.

Góður og bjartur flísalagður stigagangur þar sem einnig er lyfta.

Svalainngangur er í íbúðirnar.

Þegar komið er inn í forstofu er innbyggður tvískiptur fataskápur með eikarspónlögðum hurðum.

Forstofan er samtengd eldhúsi og stofu í opnu og björtu rými sem er með plasteikarkarketti.

Svefnerbergi eru tvö jafn stór annað  inn af forstofu og hitt inn úr stofu með plastparkettlögðu gólfi og fjórskiptum eikarspónlögðum fataskáp sem þekur einn vegginn í hvoru herbergi.

Eldhús er með eikarspónlagðri eldhúsinnréttingu með síemens helluborði, gufugleipi og ofni.

Stofa er opin samtengd við eldhús og er þaðan gengið út á góðar svalir með útsýni til norðurs og austurs.

Baðherbergi er rúmgott flísalagt í hólf og gólf með baðkari, handklæðaofni, sturtu, upphengdu klósetti og góðri eikarspónlagðri innréttingu.

Gott þvottahús er í íbúðinni með flísum á gólfi og borði við einn vegginn þar sem þvottavél og þurrkari komast undir.

Um það bil 40 fm. rými í kjallara ( nú nýtt sem vinnustofa) fylgir íbúðinni ásamt bílageymslu með góðri bíla þvottaaðstöðu.

Vinsælar og vel staðsettar eignir

Allar nánari upplýsingar veitir starfsfólk Holt Eignamiðlunar á skrifstofu í síma 464-7800 eða með tölvupósti: [email protected]
Utan opnunartíma má ná í Daníel í síma 660-2951

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
31.500.000 kr.138.70 227.109 kr./m²225970512.03.2016

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
115

Fasteignamat 2025

61.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.000.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
113

Fasteignamat 2025

60.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.350.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
101

Fasteignamat 2025

54.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.800.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

54.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.350.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
112

Fasteignamat 2025

61.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.800.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

57.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.350.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
128

Fasteignamat 2025

67.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

62.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.200.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
138

Fasteignamat 2025

64.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.550.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
128

Fasteignamat 2025

68.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.150.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
115

Fasteignamat 2025

63.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.000.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

58.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.350.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
127

Fasteignamat 2025

69.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.950.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
125

Fasteignamat 2025

67.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.900.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
110

Fasteignamat 2025

62.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.400.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
134

Fasteignamat 2025

71.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband