Söluauglýsing: 716836

Aðalstræti 17

400 Ísafjörður

Verð

12.300.000

Stærð

107.2

Fermetraverð

114.739 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

10.300.000

Fasteignasala

Fasteignasala Vestfjarða

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1577 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - [email protected] - www.fsv.is - Kynnir Aðalstræti 17 Ísafirði - Íbúð á 1.hæð í fjölbýli - Gott aðgengi.

Þriggja herbergja íbúð á 1.hæð í fjölbýlishúsi í miðbæ Ísafjarðar.
Sameiginlegur inngangur og stigagangur.  Komið inn í dúklagt hol með litlum geymsluskáp.
Tvö svefnherbergi, minna herbergið með plastparketi á gólfi.
Stórt svefnherbergi með parketi og stórum fataskáp. 
Rúmgóð stofa með parketi á gólfi.
Baðherbergi flísalagt, baðkar og hvít innrétting.
Eldhús með dúk á gólfi, dökk innrétting, eldavél, útgangur á svalir. 

Rúmgóð geymsla í kjallara, sameiginlegt þvottahús, þurrkherbergi og hjólageymsla í kjallara.
Önnur geymsla á rislofti. Íbúðin sjálf er 84,7 m² og sér geymslur eru 10,2 m² og 12,3 m²

Kostnaður kaupanda sem greiðist við kaupsamning.
1. Stimpilgjald af kaupsamningi/afsali - 0.8% af heildarfasteignamati (0.4% við fyrstu kaup) - 1,6% fyrir lögaðila.

2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.

3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.  kr 2.000 skjalið.

4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5%-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.

5. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband