05.09.2015 716792

Söluskrá FastansNúpalind 6

201 Kópavogur

hero

33 myndir

27.900.000

355.867 kr. / m²

05.09.2015 - 95 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.12.2015

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

78.4

Fermetrar

Fasteignasala

Húsaskjól

[email protected]
897-6717
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

HÚSASKJÓL FASTEIGNASALA KYNNIR:

***EIGNIN ER SELD. MIKILL ÁHUGI VAR FYRIR EIGNINNI OG VANTAR OKKUR ÞVÍ FLEIRI SAMBÆRILEGAR EIGNIR Á SKRÁ***

ERTU AÐ LEITA AÐ SAMBÆRILEGRI EIGN  - SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ ÞIG Á KAUPÓSKALISTA HÚSASKJÓLS



Mjög rúmgóð og vel skipulögð 78,4 fm, 2ja herbergja íbúð á 3.
hæð í viðhaldslitlu fjölbýli með lyftu. Frábær staðsettning, örstutt í skóla og verslun.
***EIGNIN ER LAUS STRAX***


Lýsing eignar:forstofa, eldhús og stofa, baðherbergi, rúmgott herbergi og þvottahús.

Forstofa: með flísum og góðum fataskápum.
Svefnherbergi:  svefnherbergi er mjög rúmgott með góðum skápum og parketi á gólfi.
Baðherbergi: flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi og innrétting. Gluggi á baði.
Þvottahús: innan íbúðar með flísum á gólfi og fínum hillum. 
Stofa: rúmgóð með parket á gólfi, útgengt á rúmgóðar svalir.
Eldhús:  með ljósri innréttingu á tveim veggjum, flísar á gólfi og mjög góður borðkrókur.
Geymsla: rúmgóð geymsla er í sameign.
Sameign:  Sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Allt mjög snyrtilegt.

Niðurlag: Fín eign sem er frábærlega vel staðsett, örstutt í verslun og skóla. Smáralindin er í göngufæri og mjög fljótlegt að koma sér út á helstu umferðaræðar borgarinnar.

Allar nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Agnes Jónsdóttir, email: [email protected] eða í síma: 897-6717

 


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði


Húsaskjól fasteignasala- af því að þín fasteign skiptir máli


Ertu í söluhugleiðingum?  Pantaðu frítt sölumat og skoðaðu kaupendaskrána okkar.
Ertu í eignaleit?                 Skráðu þig á kaupendalistann okkar.

Kíktu á Húsaskjól á facebook.
Kíktu á heimasíðu Húsaskjóls.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

040101

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

67.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.650.000 kr.

040102

Íbúð á 1. hæð
77

Fasteignamat 2025

59.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.150.000 kr.

040201

Íbúð á 2. hæð
114

Fasteignamat 2025

84.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.800.000 kr.

040202

Íbúð á 2. hæð
99

Fasteignamat 2025

70.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.950.000 kr.

040203

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

68.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.900.000 kr.

040204

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

62.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.400.000 kr.

040304

Íbúð á 3. hæð
82

Fasteignamat 2025

61.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.900.000 kr.

040301

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

77.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.250.000 kr.

040302

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

70.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.900.000 kr.

040303

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

73.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.250.000 kr.

040305

Íbúð á 3. hæð
78

Fasteignamat 2025

59.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.850.000 kr.

040401

Íbúð á 4. hæð
113

Fasteignamat 2025

81.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.050.000 kr.

040402

Íbúð á 4. hæð
98

Fasteignamat 2025

70.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.150.000 kr.

040403

Íbúð á 4. hæð
97

Fasteignamat 2025

73.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.000.000 kr.

040404

Íbúð á 4. hæð
83

Fasteignamat 2025

67.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

040405

Íbúð á 4. hæð
76

Fasteignamat 2025

58.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.350.000 kr.

040501

Íbúð á 5. hæð
114

Fasteignamat 2025

77.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.900.000 kr.

040502

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

71.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.850.000 kr.

040503

Íbúð á 5. hæð
95

Fasteignamat 2025

73.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.550.000 kr.

040504

Íbúð á 5. hæð
81

Fasteignamat 2025

63.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.600.000 kr.

040505

Íbúð á 5. hæð
76

Fasteignamat 2025

60.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.950.000 kr.

040601

Íbúð á 6. hæð
114

Fasteignamat 2025

81.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.550.000 kr.

040603

Íbúð á 6. hæð
96

Fasteignamat 2025

72.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.350.000 kr.

040602

Íbúð á 6. hæð
98

Fasteignamat 2025

71.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.350.000 kr.

040604

Íbúð á 6. hæð
82

Fasteignamat 2025

71.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.100.000 kr.

040605

Íbúð á 6. hæð
76

Fasteignamat 2025

59.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.650.000 kr.

040701

Íbúð á 7. hæð
112

Fasteignamat 2025

77.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.750.000 kr.

040702

Íbúð á 7. hæð
98

Fasteignamat 2025

74.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.000.000 kr.

040703

Íbúð á 7. hæð
95

Fasteignamat 2025

72.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.450.000 kr.

040704

Íbúð á 7. hæð
83

Fasteignamat 2025

67.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.100.000 kr.

040705

Íbúð á 7. hæð
77

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.950.000 kr.

040801

Íbúð á 8. hæð
209

Fasteignamat 2025

124.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

122.250.000 kr.

040802

Íbúð á 8. hæð
189

Fasteignamat 2025

119.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

117.350.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband