31.08.2015 716222

Söluskrá FastansStrandasel 1

109 Reykjavík

hero

19 myndir

26.500.000

284.030 kr. / m²

31.08.2015 - 12 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.09.2015

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

93.3

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
588-9090
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir: Mjög falleg og rúmgóð 3ja herb. 93,3 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, eldhús, tvö herbergi, baðherbergi og forstofu. Sér geymsla fylgir í kjallara. Sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi. 

Nánari lýsing: komið er inn í parketlagða forstofu með skápum. Stofan er rúmgóð, parketlögð. Skjólgóðar svalir eru útaf stofu til suðvesturs. Eldhúsið er dúklagt. Innrétting hefur verið endurnýjuð. Lögn fyrir uppþvottavél. Borðkrókur er í eldhúsi. Herbergin eru tvö. Þau eru pæði parketlögð og með skápum. Baðherbergið er mjög snyrtilegt. Flísar eru á gólfi og veggjum. Baðkar með sturtu í. Gluggi er á baðherbergi. 

Tvær hliðar á blokkinni voru klæddar fyrir um tveimur árum síðan (gaflarnir).

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfang: [email protected].
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 - 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9 - 17 alla virka daga

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
18.700.000 kr.93.30 200.429 kr./m²205465012.04.2007

20.000.000 kr.93.00 215.054 kr./m²205465302.07.2010

19.400.000 kr.93.00 208.602 kr./m²205465304.06.2012

25.700.000 kr.93.30 275.456 kr./m²205465019.11.2015

35.500.000 kr.93.00 381.720 kr./m²205465302.11.2018

37.950.000 kr.93.30 406.752 kr./m²205465014.06.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
38.500.000 kr.412.647 kr./m²07.05.2020 - 13.05.2020
1 skráningar
25.900.000 kr.277.599 kr./m²16.09.2015 - 24.09.2015
3 skráningar
26.500.000 kr.284.030 kr./m²31.08.2015 - 11.09.2015

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 6 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
109

Fasteignamat 2025

60.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.450.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

49.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.400.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

45.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.050.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

55.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.450.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
43

Fasteignamat 2025

35.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.300.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
93

Fasteignamat 2025

55.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.250.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
43

Fasteignamat 2025

35.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.100.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

44.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    500486-6199 Strandasel 9-11, Sótt er um leyfi til þess að skipta út gluggum og breyta úr hverfigluggum í álklædda timburglugga með opnanlegum fögum á norðurhlið fjölbýlishúss nr. 9-11, mhl.05, á lóð nr. 1-11 við Strandasel. Erindi fylgir fundargerðir Húsfélagsins Strandasel 9-11 dags. 18. maí 2022 og 15. febrúar 2021.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband