24.08.2015 715658

Söluskrá FastansVindakór 1

203 Kópavogur

hero

55 myndir

35.900.000

317.418 kr. / m²

24.08.2015 - 119 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 20.12.2015

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

113.1

Fermetrar

Fasteignasala

Húsaskjól

[email protected]
8096536
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

HÚSASKJÓL FASTEIGNASALA KYNNIR:

*** EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI. MIKILL ÁHUGI VAR FYRIR EIGNINNI OG VANTAR OKKUR ÞVÍ FLEIRI SAMBÆRILEGAR EIGNIR Á SKRÁ***ERTU AÐ LEITA AÐ SAMBÆRILEGRI EIGN  - SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ ÞIG Á KAUPÓSKALISTA HÚSASKJÓLS


Mjög björt og rúmgóð 3ja herbergja endaíbúð á 3ju hæð í góðu lyftuhúsi með stæði í bílageymslu.   Íbúðin er skráð 105,4 fm og geymslan 7.7 fm, heildarstærð eignar því 113,1 fm.  Það sem gerir þessa íbúð einstaka er að hún er með sérinngang af svölum og stendur því fjær öðrum íbúðum og því mun meira næði en oft í fjölbýlishúsum, auk þess er þetta endaíbúð með gluggum á 3 vegu sem gerir hana óvenju bjarta og skemmtilega, t.a.m. eru gluggar bæði í þvottahúsi og baðherbergi.  Útsýni er frá íbúðinni og stutt í allar áttir.

Smelltu hér til að sjá video af ytra umhverfi.

Teikningar af eigninni má finna hér

Lýsing eignar:
Komið er inn um sameiginlegan inngang og lyftan tekin upp á 3ju hæð, þaðan er gengið út á útisvalir þar sem þessi íbúð er eina íbúðin og inn um sérinngang.  Komið inn í forstofu með fataskáp og flísum á gólfi.  Þaðan er gengið inn í opið rými sem er eldhús og stofa.  Stofan er mjög rúmgóð með parketi á gólfi og útgengt á flísalagðar svalir með útsýni.  Eldhús er einnig mjög rúmgott, innrétting á 2 veggjum, efri og neðri skápar,  með borðkrók við glugga, útsýni einnig frá þessari hlið.  2 svefnherbergi, bæði með skápum og parketi.  Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með baðkari með sturtuaðstöðu, innréttingu og glugga.   Þvottahús er innan íbúðar, vaskur, gluggi og flísalagt gólf.
Í sameign er merkt sérstæði nr. B03 og 7.7 fm. sérgeymsla, einnig sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Hvað segja nágrannarnir:
Þetta er mjög rólegt og gott hverfi, mjög stutt í náttúruna og rólegheitin, hellingur af göngustígum og reiðstígum hér í kring.  Við blokkina er lítill leikvöllur með rennibraut og kofa.

Staðsetningin og nærumhverfi:
það er einfaldlega stutt í allar áttir.  2 grunnskólar eru í göngufæri, hverfaskólinn er Hörðuvallaskóli við Baugakór en einnig er Vatnsendaskóli skammt undan.  5 leikskólar eru í göngufæri, sá sem er næstur er leikskólinn Aðalþing sem er staðsettur við hliðina á Vindakór.  Boðaþing er nálægt og þar er sundkennsla fyrir alla aldurshópa. Íþróttamiðstöðin Kórinn er við hliðina þar sem HK býður upp á ýmiskonar íþróttaiðkun.  Stutt er í íþróttamiðstöðina Versali þar sem hægt er að skella sér í sund í Salalauginni og einnig er Gerpla með æfingaaðstöðu fyrir fimleika.  Krónan er í Vallakór og einnig er Nettó er að opna í Búðakór og einnig er þjónustukjarni í Ögurhvarfi þar sem er t.d. Bónus, WorldClass og Reebok.  Þjónustukjarni er við hliðina á Salalaug þar sem er Heilsugæslustöð, Apótek og Nettó Matvöruverslun, einnig er stutt í Smáralind og Smáratorg.  Fyrir útivistina er einnig fjölmargt í boði.  Heiðmörkin með öllum sínum útivistarmöguleikum er rétt handan við hornið, Vatnsendavatn og Elliðvatn í göngufæri sem og golfvöllur GKG, einnig er Guðmundarlundur þarna skammt undan.

Samantekt:
Virkilega skemmtileg og vel skipulögð íbúð sem er óvenjurúmgóð og björt þar sem þetta er endaíbúð, þarna er sjón sannarlega sögu ríkari. 

**Nánari upplýsingar gefur Ásdís Ósk, löggiltur fasteignasali, í síma 863-0402 og netfangi: [email protected]**


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði


Húsaskjól fasteignasala- af því að þín fasteign skiptir máli


Ertu í söluhugleiðingum?  Pantaðu frítt sölumat og skoðaðu kaupendaskrána okkar.
Ertu í eignaleit?                 Skráðu þig á kaupendalistann okkar.

Kíktu á Húsaskjól á facebook.
Kíktu á heimasíðu Húsaskjóls.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
48.900.000 kr.432.361 kr./m²17.03.2019 - 10.04.2019
1 skráningar
49.900.000 kr.441.202 kr./m²02.03.2019 - 17.03.2019
2 skráningar
46.500.000 kr.411.141 kr./m²16.05.2017 - 03.06.2017
1 skráningar
35.900.000 kr.317.418 kr./m²24.08.2015 - 20.12.2015
1 skráningar
36.500.000 kr.322.723 kr./m²19.06.2015 - 20.08.2015

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 8 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

72.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.000.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

68.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
126

Fasteignamat 2025

80.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.900.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

74.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
162

Fasteignamat 2025

89.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.100.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

75.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.500.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.150.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
161

Fasteignamat 2025

89.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.100.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
113

Fasteignamat 2025

77.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.800.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
116

Fasteignamat 2025

80.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.400.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
160

Fasteignamat 2025

92.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband