22.08.2015 715593

Söluskrá FastansTröllakór 9

203 Kópavogur

hero

49 myndir

32.500.000

315.534 kr. / m²

22.08.2015 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 31.08.2015

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

103

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

*** OPIÐ HÚS VERÐUR MÁNUDAGINN 24.ÁGÚST KL. 17:30 -18 *** TRÖLLAKÓR 9 - 11 *** BJALLA MERKT 203 ** HB FASTEIGNIR KYNNA vel skipulaa og rúmgóða 3ja herbergja íbúð á 2.hæð ( er í raun 1.hæð þ.e sama hæð og inngangur í húsið er ) í góðu lyftuhúsi í Kópavogi. Sér bílastæði í lokaðri bílageymslu. Sérinngangur af svölum. Íbúðin er samtals 103.7 fm auk bílageymslu.

Nánari lýsing: Komið er inn í lokaða forstofu með góðum fataskáp. Þá kemur opið rými sem er stofa, borðstofa og eldhús.

Opna rýmið er bjart og rúmgott. Í eldhúsi eru góðar innréttingar og m.a. viðbótar búrskápur. Stór gaseldavél í eldhúsi og yfir henni glæsilegur háfur úr burstuðu stáli. Stofan/borðstofan er mjög rúmgóð, björt og opin með útgengi á suðursvalir sem hafa nýlega verið flísalagðar.

Hjónaherbergi : Rúmgott með skápum yfir heilan vegg.

Barnaherbergi: Rúmgott með tvöföldum fataskáp.

Þvottahús: Er staðsett milli herbergja.

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með baðkari í yfirstærð og innréttingu við vask.

Gólfefni: Engin gólfefni en gólfin eru máluð í brúnmynstruðum lit.

Íbúðin er nýmáluð með málningu frá Slippfélaginu.

Sameign: Rúmgóð sérgeymsla (10,9 fm sem er hluti af skráðum fermetrum). Stæði í sameiginlegri bílageymslu í kjallara sem fylgir íbúðinni. 

Gluggar og útihurðir voru málaðar í sumar og greiða seljendur kostnað af því.

Stutt er í alla þjónustu og leikskóla og skóla og einnig í náttúruparadísina Heiðmörk.

** Nánari upplýsingar gefur Hrafnhildur Bridde löggiltur fasteignasali í s. 821-4400 eða á [email protected] **

ÞEKKING  -  ÞJÓNUSTA  -  ÞINN HAGUR

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Ekki tókst að sækja fleiri auglýsingar

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
139

Fasteignamat 2025

84.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.150.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

69.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.900.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
101

Fasteignamat 2025

68.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.100.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
135

Fasteignamat 2025

85.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.800.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

69.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.950.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
106

Fasteignamat 2025

71.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.650.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

69.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.100.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
166

Fasteignamat 2025

94.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
138

Fasteignamat 2025

85.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.600.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
108

Fasteignamat 2025

71.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.300.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
106

Fasteignamat 2025

71.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.900.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

70.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.750.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

70.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.700.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
162

Fasteignamat 2025

95.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
139

Fasteignamat 2025

87.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.250.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
104

Fasteignamat 2025

72.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.250.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.150.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.150.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.150.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
162

Fasteignamat 2025

102.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband