17.08.2015 715008

Söluskrá FastansAusturkór 102

203 Kópavogur

hero

35 myndir

49.500.000

351.313 kr. / m²

17.08.2015 - 24 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.09.2015

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

140.9

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
773-6000
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

***OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAGINN 8.SEPTEMBER MILLI KL 17.30 OG 18**** Miklaborg kynnir: (íbúð merkt 102) Rúmgóð og sérlega glæsileg 4ra herbergja íbúð á miðhæð með einstöku útsýni við Austurkór í Kópavogi. Eignin telur góða stofu, eldhús, hjónasvítu með baðherbergi og fataherbergi, tvö barnaherbergi ásamt baðherbergi og geymslu. Eignin er skráð 140,9 fm samkvæmt FMR.

Nánari lýsing:

Anddyri: Flísalagt með rúmgóðum fataskápum úr eik.

Stofa: Stofan er björt og rúmgóð með einstöku útsýni yfir höfuðborgarsvæðið. Útgangur á rúmgóða verönd úr stofu.

Eldhús: Eldhúsið er opið með sérstaklega vandaðri eikarinnréttingu frá Brúnás ( liggjandi spónn ). Eldunartæki eru frá AEG og háfur frá Br. Ormsson.

Baðherbergi: Er með eikarinnréttingu og sturtu. Blöndunartæki eru frá Mora ásamt upphengdu salerni frá Tengi, (flísar í hólf og gólf).

Barnaherbergi: Tvö barnaherbergi bæði með fataskápum úr eik.

Hjónasvíta: Rúmgott hjónaherbergi með fataherbergi og sér baðherbergi með sturtu. Útgangur á hellulagða suðurverönd úr hjónaherbergi.

Þvottahús: Þvottahús er innaf eldhúsi með borðplötu og skolvask í borð.

Geymsla: Geymsla er innan íbúðar og er hún skráð 6,1 fm samkvæmt teikingum.

Um er að ræða einstaka útsýnisíbúð með nálægð við ósnerta nátturu og golfvöll.
Nánari upplýsingar veita : Þórunn Pálsdóttir löggiltur fasteignasali s:773-6000/[email protected],  Atli S. Sigvarðsson s: 899-1178 / [email protected] eða Davíð Jónsson s: 697-3080 / [email protected]

 

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
49.500.000 kr.351.313 kr./m²17.08.2015 - 09.09.2015

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 1 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
140

Fasteignamat 2025

76.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.900.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
166

Fasteignamat 2025

86.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.250.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
166

Fasteignamat 2025

94.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.800.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
137

Fasteignamat 2025

83.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.900.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
138

Fasteignamat 2025

86.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
167

Fasteignamat 2025

97.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband