08.07.2015 712360

Söluskrá FastansNaustabryggja 7

110 Reykjavík

hero

0 myndir

25.900.000

428.808 kr. / m²

08.07.2015 - 21 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 28.07.2015

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

60.4

Fermetrar

Fasteignasala

Fastborg

[email protected]
897-1401
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

BORG fasteignasala kynnir til sölu tveggja herbergja íbúð við Naustabryggju í Reykjavík ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin skiptist í  forstofu hol, eldhúskrók, stofa, svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Sérgeymsla er í sameign ásamt stæði í bílskýli. Nánari lýsing: Komið er inn á parketlagt forstofuhol með fataskápum. Eldhús er parketlagt með viðarinnréttingu, efri og neðri skápum. Þvottahús inn af eldhúsi með flísum á gólfi. Stofa er björt með parketi og útgangi út á timburlagða verönd. Svefnherbergi er parketlagt með fataskápum. Baðherbergi er flísalagt með baðkari og viðarinnréttingu. Sérgeymsla er í sameign ásamt sér stæði í lokaðri bílageymslu. Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali 897-1401 eða [email protected]. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% ( 1,6% lögaðili ) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Því miður eru engar myndir af eigninni. Þú gætir fundið myndir á öðrum auglýsingum sömu eignar.

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
17.900.000 kr.60.40 296.358 kr./m²225866025.08.2008

25.000.000 kr.60.40 413.907 kr./m²225866029.09.2015

29.800.000 kr.60.40 493.377 kr./m²225866002.11.2016

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010106

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

62.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.450.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
60

Fasteignamat 2025

50.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.400.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
89

Fasteignamat 2025

64.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.000.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

63.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.250.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
126

Fasteignamat 2025

82.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.450.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
135

Fasteignamat 2025

86.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband