29.06.2015 711617

Söluskrá FastansÁlfkonuhvarf 51

203 Kópavogur

hero

25 myndir

30.900.000

347.973 kr. / m²

29.06.2015 - 143 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 18.11.2015

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

88.8

Fermetrar

Fasteignasala

Midborg

[email protected]
861-9892
Lyfta
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Álfkonuhvarf 51. Miðborg kynnir í einkasölu: Bjarta og fallega íbúð á 2. hæð með sérinngangi og stæði í bílageymslu.


Nánari lýsing: 
Gengið er inn í flísalagða forstofu með skáp og skóhillum.
Eldhús er rúmgott með fallegri eikarinnréttingu og flísum á gólfi. Opið er inn í stofu.
Stofa er rúmgóð og björt með útgengi á stórar suðvestur svalir og þaðan er fallegt útsýni til fjalla. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með fallegum stórum gluggum og parketi á gólfi. Eikarskápar.
Herbergi er með parketi á gólfi og góðum skáp.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Baðkar með sturtu og upphengdu salerni. Á baðherbergi er tengi fyrir þvottavél og pláss yfir þurrkara.

Sameign er snyrtileg og íbúðinni fylgir sérgeymsla og aðgangur að þvottaherbergi í sameign, þar sem hver getur verið með sína vél. Í sameign er einnig stór hjólageymsla.

Í bílakjallara er sérstæði og þar eru einnig tæki til bílaþvottar til staðar; háþrýstidæla, þvottakústar o.fl. Í húsinu er lyfta og innangengt er úr lyftu í bílakjallara. 

Garðurinn er fallegur með leiktækjum fyrir börn.

Mjög góð staðsetning á eftirsóttum stað í barnvænu hverfi. Grunnskóli, leikskóli og almenn þjónusta í næsta nágrenni. Stutt í fallegar gönguleiðir meðfram Elliðavatni.

Allar nánari upplýsingar veitir Snæfríður í síma 861-9892 eða [email protected]

Vegna mikillar eftirspurnar óska ég eftir eignum í sölu.  Mikil sala og góður sölutími framundan. Hafðu samband við Snæfríði í síma 861-9892 eða 
[email protected] til að skrá þína eign, frítt verðmat.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
30.900.000 kr.347.973 kr./m²29.06.2015 - 18.11.2015

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 1 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010106

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

71.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.950.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.300.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.300.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

66.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

66.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.900.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

73.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.000.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

67.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.700.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

67.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.700.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

75.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband