Söluauglýsing: 711577

Vesturholt 3

220 Hafnarfjörður

Verð

54.000.000

Stærð

220

Fermetraverð

245.455 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

40.200.000

Fasteignasala

Domusnova

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 84 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova faseignasal kynnir í sölu:  Afar vel hönnuð  193,2 fm sérhæð (með aukaíbúð) og 26,8 fm bílskúr á útsýnis- og útivistarstað við golfvöll og útivistarsvæði í Hafnarfirði. Gott tækifæri til að eignast fallega og fjölskylduvæna útsýnishæð á eftirsóttum stað.
*** EIGENDUR ERU TILBÚNIR AÐ SKOÐA SKIPTI Á ÓDÝRARI EIGN *** 
Nánari Lýsing:

Sérhæð( efrihæð):

Forstofa: Flísalögð forstofa með fatahengi.

Alrými: Þar er rúmgóð borð- og setustofa og þaðan er stórfenglegt útsýni.

Eldhús: Gott flísalagt eldhús ásamt eldhúskrók, blástursofni og spanhelluborði.

Þvottahús: Ágætt  þvottahús er innaf eldhúsi.

Sjónvarpshol: Inn af gangi  er bogadregin opnun í ágætan sjónvarpskrók.

Baðherbergi: Stórt flísalagt baðherberbergi með baðkeri og sturtuklefa.

Svefnherbergi: Þrjú svefnhverbergi á svefnherbergisgangi. Hjónaherbergi með skápum og þaðan útgengt á stórar svalir. Tvö góð svefnherbergi og annað með skápum.

Svalir: Góðar útsýnis sólarsvalir.

Bílskúr: Innbyggður bílskúr með heitu og köldu vatni ásamt bílskúrshurðaropnara.

Hringstigi: Hringstigi liggur úr íbúð niður á neðri hæð. Þar hefur verið innréttuð séríbúð og lokað á milli.
Neðri hæð (séríbúð)

Stofa: Rúmgóð stofa.

Eldhús: Innaf stofu

Svefnherbergi: Gott svefnherbergi með parketi og skápum.

Baðherbergi: Gott flísalagt baðherbergi með sturtu.

Gólfefni: Flísar á eldhúsi og baðherbergjum og en annars er parket á gólfum.

Svæðið: Húsið er við fallegt útvistarsvæði og í nálægð við Hvaleyrargolfvöll. Þaðan er víðsýnt í allar áttir og óbyggt svæði í kring. Stutt er í skóla  og þjónustu.
                                                                                                                                              
Allar nánari upplýsingar veita:

Helgi Þórhallsson nemi í löggildingu í  síma 895-1999 eða
[email protected]
og Einar Hannesson löggiltur fasteignasali [email protected]
                                                                                                                                               
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband