18.06.2015 710571

Söluskrá FastansBlikaás 20

221 Hafnarfjörður

hero

49 myndir

47.900.000

228.422 kr. / m²

18.06.2015 - 132 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 27.10.2015

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

209.7

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús miðvikudag 28.okt milli kl. 17.30- 18. Verið velkomin.


Hraunhamar kynnir fallegt  tvílyft parhús á þessum friðsæla stað í Áslandshverfinu. Húsið er 209,7 fm með bílskúr sem er 23,7 fm. Húsið er á tveimur hæðum og er vel staðsett í botnlanga. Garðurinn snýr í suður. Húsið er byggt úr timbri. árið 2000.

Skipting eignarinnar: Neðri hæðin: Forstofa, hol, baðherbergi, eldhús, búr, stofa, borðstofa, þvottahus og bílskúr.

Efri hæðin: baðherbergi, sjónvarpshol, 4 svefnherbergi og geymsla. Fataherbergi og skápur í tveimur herbergjum.

Nánari lýsing: Rúmgóð forstofa með fataskápum. Hol, Fallegt baðherbergi með sturu og innréttingu, flísar á gólfi. Fallegt eldhús vönduðum innréttingum, borðkrókur og búr innaf eldhúsi. Björt og falleg stofa, borðstofa og þaðan er utangengt út á verönd og þar er skjólgirðing.
Gott þvottahús með glugga, innaf þvottahúsinu er bílskúr.
Efri hæðin: stigi upp á efri hæðina, gott hol, rúmgott herbergi þaðan er utangengt út á svalir.Stór fataherbergi innaf svefnherbergi. Sérlega rúmgott svefnherbergi, þaðan er einnig utangengt út á svalir. Bjart og fallegt hjónaherbergi með fataskápum. Stórt barnaherbergi með skápum. Góð geymsla, Fallegt flísalagt baðherbergi með innréttingu og baðkari. Gólfefni eru neðri hæðinni vélpússað og lakkað, flísar á baðherbergi. á efri hæðinni er gegnheil eik. Eignin er á matstigi 8 og bílskúr á matstigi 7

Möl  í plani. Fjögur óvenju stór svefnherbergi í húsinu, gengið út á suður svalir úr tveimur þeirra. Ath: MJÖG HAGSTÆTT FERMETRAVERÐ ! Upplýsingar gefur Helgi Jón sölustjóri s. 893 2233.

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Parhús á 1. hæð
209

Fasteignamat 2025

119.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

120.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband