15.04.2015 705252

Söluskrá FastansLofnarbrunnur 26

113 Reykjavík

hero

19 myndir

34.900.000

225.161 kr. / m²

15.04.2015 - 296 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 04.02.2016

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

155

Fermetrar

Fasteignasala

Fastborg

[email protected]
698-5222
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

BORG fasteignasala kynnir
Mjög fallegt og vel skipulagt raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr við Lofnarbrunn í Úlfarsárdalnum.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 155 fm., þar af er neðri hæðin 80,1 fm., efri hæðin 51,4 fm ásamt 23,5 fm bílskúr eða samtals: 155 fm.
Eignin er staðsett í fjölskylduvænu og rólegu hverfi.  Eignin afhendist fullbúin að utan fokheld að innan og lóð grófjöfnuð skv skilalýsingu seljanda.
Mögulegt að fá húsið afhent lengra komið, samkomulag milli aðila.
Efri hæðin skiptist í: Anddyri, frá anddyri er gengið inn í bílskúrinn. Eldhús, stofa, gangur og baðherbergi á efri hæðinni. Frá stofu er unnt að ganga út á rúmgóðar svalir sem snúa í suður, fallegt útsýni.
Á neðri hæðinni er gert ráð fyrir tveimur svefnherbergjum. Fataherbergi innaf hjónaherbergi skv teikningum. Baðherbergi, gangur þvottahús og geymsla.
Kaupandi greiðir heimtaugagjöld fyrir rafmagn, heitt og kalt vatn ásamt skipulagsgjaldi þegar það verður innheimt eða við endanlegt brunamótamat (0,3%).
Möguleiki að fá hluta kaupverðs lánað hjá seljanda.
Ath að myndir að innan eru af miðjueiningu.
 
Allar upplýsingar veita Gísli Elí Guðnason aðstoðamaður fasteignasala í síma 698-5222 [email protected]   Úlfar Þór Davíðsson Löggildur fasteignasali sími 897 9030 og netfang [email protected]

Fáðu frítt söluverðmat á eignina þína.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.

4. Umsýslugjald skv. tilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030101

Raðhús á 1. hæð
155

Fasteignamat 2025

109.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

106.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband