10.02.2015 698645

Söluskrá FastansAðalstræti 6

101 Reykjavík

hero

0 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

10.02.2015 - 1787 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

593

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Til leigu hjá Reitum: 593 fm. skrifstofuhæð með útsýni    Til leigu nýstandsett 7. hæð í „Moggahöllinni“. Hæðin er 593 m2 og skiptist í 283 m2 framhús með glæsilegu útsýni yfir Ingólfstorg og miðbæinn og 311 m2 bakhús með fallegu útsýni bæði til suðurs og að Esjunni. Sameignin er sérstaklega glæsileg og tvær lyftur eru í húsinu. Möguleiki er á að leigja rýmin í sitthvoru lagi eða saman. Hafist hefur verið handa við endurbætur á hæðinni og mun endanleg útfærsla þeirra taka tillit til þarfa nýrra leigutaka.   Reitir fasteignafélag er eigandi hússins og er húsið eingöngu til leigu hjá Reitum. Halldór Jensson, sölustjóri veitir nánari upplýsingar í síma 840 2100 eða í netfanginu [email protected].   Reitir fasteignafélag er stærsta þjónustufyrirtæki landsins á sviði útleigu á atvinnuhúsnæði. Reitir bjóða upp á neyðar- og öryggisþjónustu allan sólarhringinn auk þess að sinna sameignum og sjá um alla umsýslu vegna hús- og svæðisfélaga.   Reitir er fyrsta íslenska fasteignafélagið sem býður upp á græna leigusamninga. Innan eignasafns Reita eru um 130 fasteignir sem eru samtals um 410.000 fermetrar að stærð, þar á meðal eru Kringlan, hótel Hilton, hótel Natura, Holtagarðar auk fjölda sögufrægra húsa í miðbæ Reykjavíkur.   Kynntu þér þjónustu Reita og fleira atvinnuhúsnæði til leigu á www.reitir.is    Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Því miður eru engar myndir af eigninni. Þú gætir fundið myndir á öðrum auglýsingum sömu eignar.

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Verslun á 1. hæð
223

Fasteignamat 2025

100.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.800.000 kr.

010102

Hótel á 1. hæð
5302

Fasteignamat 2025

2.442.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

2.377.900.000 kr.

010501

Skrifstofur á 5. hæð
584

Fasteignamat 2025

279.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

271.750.000 kr.

010601

Skrifstofur á 6. hæð
615

Fasteignamat 2025

283.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

276.500.000 kr.

010701

Skrifstofur á 7. hæð
578

Fasteignamat 2025

276.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

268.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband