19.06.2014 678159

Söluskrá FastansHringbraut 92

230 Reykjanesbær

hero

67 myndir

150.000.000

340.909 kr. / m²

19.06.2014 - 914 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 18.12.2016

14

Svefnherbergi

4

Baðherbergi

440

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir 14 herbergja ca 440fm gistiheimili á tveimur hæðum í fullum rekstri í miðbæ Keflavíkur! Eigninni fylgir tæplega 101.8fm 3ja herbergja íbúð í sama húsnæði! 

Gistiheimilið skiptist í forstofu, rúmgott hol og eldhúsaðstöðu, þvottahús, þrjú baðherbergi og fimm herbergi á neðri hæðinni og tvö baðherbergi og níu herbergi á efri hæðinni.
Öll herbergin er frekar rúmgóð og er handlaug inni í öllum herbergjunum ásamt sjónvarpi, skáp, borði og stólum.
Þrjú 4ra manna herbergi eru í eigninni, tvö 3ja manna og níu 2ja manna herbergi.   Fjögur baðherbergi eru í eigninni og eru þau öll flísalögð og með sturtuaðstöðu. Góð eldhúsaðstaða er á neðri hæðinni, innrétting með öllum tækjum og gott parketlagt hol með sjónvarpsaðstöðu og nettengingu er í framhaldi af því með borðum og stólum. 
Öll herbergi eru parketlögð og allar innihurðir eru nýjar.     
Búið er að endurnýja skolplagnir, miðstöðvarlagnir úr eir, neyslulagnir og alla glugga í húsinu.  Hitagjafi fyrir neðri hæðina er allur í gólfum.
Til eru teikningar af 3ju hæðinni sem fylgja með.

Íbúðin er um 101.8fm og er um að ræða rúmgóða 3ja herbergja íbúð. Parket og flísar á gólfum og góðar innréttingar á baðherbergi og í eldhúsi.

Bílaleiga samhliða rekstri gistiheimilisins fylgir með.

Gistiheimilið hefur verið traustum rekstri í 13 ár og velta hefur aukist ár frá ári.

Mjög góður staður í miðbæ Keflavíkur! 5 mín akstur upp í flugstöð og ca. 30 mín akstur til Reykjavíkur.
 
Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Stuðlabergs í síma 420-4000 eða á skrifstofu að Hafnargötu 20

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Gistiheimili á 1. hæð
113

Fasteignamat 2025

24.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

23.600.000 kr.

020101

Gistiheimili á 1. hæð
194

Fasteignamat 2025

36.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.300.000 kr.

010102

Veitingahús á 1. hæð
138

Fasteignamat 2025

21.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

21.100.000 kr.

010201

Gistiheimili á 2. hæð
213

Fasteignamat 2025

41.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Breyta í einbýlishúsSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að skrá sem eina íbúð, rífa stiga við suðurhlið og byggja nýjan ásamt nýrri útihurð við austurhlið íbúðarhússins á lóðinni nr. 92 við Hringbraut. Umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 26. apríl 2013 fylgir erindinu ásamt útskirft úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. júní 2013. Erindið var grenndarkynnt frá 10. maí til og með 10. júní 2013. Engar athugasemdir bárust.

  2. Breyta í einbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að skrá sem eina íbúð, rífa stiga við suðurhlið og byggja nýjan ásamt nýrri útihurð við austurhlið íbúðarhússins á lóðinni nr. 92 við Hringbraut. Umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 26. apríl 2013 fylgir erindinu.

  3. Breyta í einbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að skrá sem eina íbúð, rífa stiga við suðurhlið og byggja nýjan ásamt nýrri útihurð við austurhlið íbúðarhússins á lóðinni nr. 92 við Hringbraut.

  4. ReyndarteikningSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir breytingum á stiga frá 1. hæð að 2. hæð og samþykki fyrir áður gerðri íbúð á 2. hæð íbúðarhússins á lóð nr. 92 við Hringbraut. Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. endurskoðunar 24. febrúar 2006 fylgir erindinu.

  5. ReyndarteikningFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir breytingum á stiga frá 1. hæð að 2. hæð og samþykki fyrir áður gerðri íbúð á 2. hæð íbúðarhússins á lóð nr. 92 við Hringbraut. Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. endurskoðunar 24. febrúar 2006 fylgir erindinu.

  6. ReyndarteikningFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir breytingum á stiga frá 1. hæð að 2. hæð og samþykki fyrir áður gerðri íbúð á 2. hæð íbúðarhússins á lóð nr. 92 við Hringbraut. Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. endurskoðunar 24. febrúar 2006 fylgir erindinu.

  7. ReyndarteikningFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir breytingum á stiga frá 1. hæð að 2. hæð og samþykki fyrir áður gerðri íbúð á 2. hæð íbúðarhússins á lóð nr. 92 við Hringbraut.

  8. Íbúð á efri hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki á áður gerðri

  9. Íbúð á efri hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki á áður gerðir

  10. Íbúð á efri hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir sjálfstæðri

  11. Íbúð á efri hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir sjálfstæðri

  12. Byggja pall og brunastigaSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að setja upp flóttapall með tröppum niður í garð undir björgunaropi á suðurhlið 1. hæðar tvíbýlishússins á lóð nr. 92 við Hringbraut. Samþykki meðeiganda (á teikn.) fylgir erindinu.

  13. Byggja pall og brunastigaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að setja upp flóttapall með tröppum niður í garð undir björgunaropi á suðurhlið 1. hæðar tvíbýlishússins á lóð nr. 92 við Hringbraut.

  14. Flóttapallur við 1. hæðJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að setja upp flóttapall með tröppum niður í garð undir stofuglugga 1. hæðar tvíbýlishússins á lóð nr 92 við Hringbraut.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem fylgi samþykki meðeigenda


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband