Söluauglýsing: 669783

Sæból 36

350 Grundarfjörður

Verð

32.000.000

Stærð

223.5

Fermetraverð

143.177 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

27.950.000

Símanúmer

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 2101 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Komið inn í flísalagða forstofu með fataskáp og hengi. Lítið parketlagt herbergi inn af forstofu.  Parketlagt hol,  inn af því er parketlagt herbergi með hita í gólfi.  Inn af holi er Eldhús og borðkrókur, með nýlegum ljósum korkflísum. Hiti í gólfi.  AEG eldavél með spanhellum og háfur.  Parketlagðar tröppur upp í stofu með arni.  Frábært útsýni, en húsið stendur á sjávarlóð.  Svalahurð í stofu út á svalir, þaðan liggja trétröppur niður í stóran sólpall.  Þaðan liggja trétröppur og timburstígur niður á neðri sólpall.  Þar er stór nuddpottur og verið er að byggja skúr fyrir gufubað. Úr holi eru parketlagðar tröppur upp á herbergjagang.  Þar er parketlagt hjónaherbergi með fataskáp.  Barnaherbergi er parketlagt með hvítum skápum. Inn af holi er flísalagt baðherbergi, gólf og veggir, upphengt WC, sturtuklefi, vaskur niðurfelldur í innréttingu og hiti í gólfi.  Á neðri hæð er stór og góður bílskúr með hurðaopnara.  Úr bílskúr er innangengt niður í þvottahús, og þar inn af er stór geymsla.  Ekki er full lofthæð í þvottahúsi og geymslu. Inn af bílskúr er flísalagt herbergi og gestaklósett, hiti í gólfi.  Þaðan er útgangur út á neðri sólpall.  Neðri hæð hússins er að stórum hluta klædd með sedrusvið. Nýlega er búið að skipta um alla glugga, nema eldhúsglugga.  Skipt var um innihurðir á árinu 2013. Bein sala eða skipti á minna húsi í Grundarfirði.  Skipti á höfuðborgarsvæðinu koma einnig til greina.                                                      Nánari upplýsingar veitir Kristján 8963867 Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Því miður eru engar myndir af eigninni. Þú gætir fundið myndir á öðrum auglýsingum sömu eignar.

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband