22.01.2014 661585

Söluskrá FastansHöfðabraut 8

300 Akranes

hero

0 myndir

12.500.000

131.027 kr. / m²

22.01.2014 - 2171 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2020

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

95.4

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan HÁKOT auglýsir * HÖFÐABRAUT 8 * Efsta hæð í þríbýlishúsi (95,4 fm) Sameignleg Forstofa/stigi upp (teppi). forstofa/hol (parket). Eldhús (parket, neðri skápar málaðir en hluti af innréttingu og efri skápur ljós viður, eldavél. Stofa (parket). Þvottahús (Málað gólf, hillur, gluggi). Baðherbergi (dúkur, dúkur/flísar á vegg, baðkar, hvítur neðri skápur, ljós viður í efri skápum. Herbergi (parket). Herbergi (dúkur, skápar). Herbergi (parketl). Stigi upp á loft frá holi (manngengt að hluta, geymsla (teppi, óeinangrað), herbergi (teppi, einangrað og klætt m/panill, ofn,  þakgluggar).   ANNAÐ: Sameiginlegur inngangur með 2. hæð. Sprungur í múr að utan. Sameiginleg leigulóð. Staðsett í rólegri hliðargötu, stutt frá íþróttasvæði og grunnskóla.   Ekkert áhvílandi - Laus til afhendingar við kaupsamning.  Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist fsteignina í skuldaskilum og hefur aldrei haft starfsemi í eigninni og getur því ekki upplýst kaupanda um eignina eins og vera ber.  Seljandi bendir því kaupanda á að skoða eignina þeim mun betur.   NÁNARI UPPLÝSINGAR: Daníel 899-4045 / 431-4045 - www.hakot.is Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum. Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:  Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildar fasteignamati / 1,6% hjá lögaðilum /0,4% vegna fyrstu kaupa einstaklinga.  Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0 kr   Þinglýsingargjald af kaupsamn., skuldabréfi, veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.   Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.   Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð. Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Því miður eru engar myndir af eigninni. Þú gætir fundið myndir á öðrum auglýsingum sömu eignar.

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
96

Fasteignamat 2025

41.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.700.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

40.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.800.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
95

Fasteignamat 2025

39.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband