01.10.2024 1330066

Söluskrá FastansBrekkuheiði 7

806 Selfoss

hero

23 myndir

49.800.000

465.421 kr. / m²

01.10.2024 - 3 dag á Fastanum - Enn í birtingu

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

107

Fermetrar

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

[email protected]
822-1974
Heitur pottur

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Brekkuheiði 7, Brekkuskógi - opið hús laugardaginn 5 október milli kl. 13.00 og 15.00.
Gestur verður á staðnum s-822-1974. Hringið í hann til þess að opna hliðið.
Gimli fasteignasala og Bárður H Tryggvason sölustjóri kynna:  Brekkuheiði 7, 806 Selfoss.

Eignin Brekkuheiði 7 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 234-5913, birt stærð 107.0 fm. Nánar tiltekið eign merkt 01-01.
NÁNARI LÝSING:
Brekkuheiðin er nýtt og mjög vandað heilsárshús á  einstaklega fallegum útsýnisstað í Brekkuskógi. 
Glæsilegur 150 fm timburpallur umlykur húsið allan hringinn. Gert er ráð fyrir heitum potti.
Húsið er í dag fullbúið að utan með palli og bílaplani (grófri möl)
Vandaðir Ál tré gluggar og hurðir frá Byko.
Gluggar á húsinu er gólfsíðir með frábæru útsýni.
Platan er steypt undir húsinu.
Þak með lituðu bárustáli og rennum.
Fullklárað inntaksrými fyrir lagnir með rafmagnstöflu, búið að greiða inntaksgjöld fyrir rafmagn, þriggja fasa rafmagn.
Heitt vatn er komið inní húsið.
Einangrun og rakavörn fullfrágengin.
Gólfhitarör og neysluvatnslagnir komnar í plötu.
Innra skipulag er skv teikningum.
Þrjú góð svefnherbergi, rúmgott 52 fm alrými (stofa og eldhús)
Baðherbergi með þvottaaðstöðu og útgengi út á pall og inntaksrýmið þar sem hægt er geyma grillið og eitthvað meira.
Í Brekkuskógi er sterkt sumarhúsafélag með góðri sameiginlegri aðstöðu fyrir börn. Greitt er árgjald í félagið kr. 20.000 ári.
Góðar gönguleiðir í fallegu umhverfi, göngufæri að Brúarfossi.
Golfvöllur í Úthlíð, innan við 5 mínútna akstur að honum.
Aðeins eru 12 km að Gullfossi og Geysi, en þar er golfvöllur.
Þessi bústaður er til afhendingar strax og gefur nýjum kaupanda tækifæri frjálsar hendur til þess að innrétta og klára húsið að eftir sínum hugmyndum.
Lóðin er skráð 5.000 fm og er leigulóð til 25 ára og lóðarleigan er kr. 119.761 á ári.
Lóðarleigusamningurinn er nýr frá 2023. 
Greitt er kr. 13.239 á mánuði fyrir hitaveituna.
Rafmagnshlið með eftirlitsmyndavél er inní hverfið. Opnað með símanum.
Niðurlag:
Nánari upplýsingar veitir: Bárður H Tryggvason sölustjóri í s-896-5221 tölvupóstur eða á [email protected] eða [email protected]


Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: [email protected]
Heimasíða Gimli fasteignasölu

Gimli á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
49.800.000 kr.465.421 kr./m²01.10.2024 - 03.10.2024
4 skráningar
51.000.000 kr.476.636 kr./m²13.09.2024 - 03.10.2024

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 5 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Sumarbústaður á 1. hæð
107

Fasteignamat 2025

2.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

2.070.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband