01.10.2024 1329855
Njálsgata 64
101 Reykjavík
43 myndir
78.900.000
881.564 kr. / m²
01.10.2024 - 3 dag á Fastanum - Enn í birtingu
2
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
89.5m²
Fermetrar
Tegund
FjölbýliByggingarár
1927Fasteignamat
71.550.000Inngangur
SameiginlegurFastanúmer*
2008182Byggingarnúmer*
1013904Brunabótamat
45.600.000Verðmat Fastans
Væntanlegt
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Nánari lýsing:
Komið er inn í anddyri með aðstöðu fyrir fatahengi.
Stofa, borðstofa og eldhús eru í alrými, eldhús er með hvítri innréttingu, viðarborðplötu og efri skápum. Stofa er björt, með þremur gluggum til norðausturs.
Hjónaherbergi var gert úr hluta af stofu, það er rúmgott og bjart og með aðgengi út á svalir til suðurs.
Barnaherbergi er einnig rúmgott, með stórum glugga.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með ljósgráum flísum, hvít skúffueining er undir vask og efri speglaskápur. Innbyggður klósettkassi, sturta, handklæðaofn og aðstaða fyrir þvottavél er á baðherbergi. Gengið er út á sömu svalir til suðurs frá baðherbergi.
Geymsla er innan íbúðar.
Gólfefni íbúðar er harðparket, fyrir utan baðherbergi.
*Ekkert formlegt húsfélag er virkt í húsinu, annað en að halda utan um sameiginlegan kostnað fyrir sameign.
*Vakin skal athygli á að geymsla ofangreindrar íbúðar er í dag innan íbúðarinnar. Eldri geymsla á 5. hæð fylgir ekki íbúðinni í dag. Samkvæmt núverandi skráningu (fasteignayfirlit ríkisins) er geymsla á 5. hæð, merkt 01 0502, stærð 6,1 fm, enn skráð sem fylgifé en búið er að breyta allri 5. hæðinni í séreign íbúðar merkt 01 0401. Búið er að gera drög að nýjum eignaskiptasamningi, þar sem íbúð 01 0301 er skráð 89,5 fm samkvæmt nýrri skráningartöflu sem gerð var við breytingu á nýtingu hússins. Þeim eignaskiptasamning hefur ekki verið þinglýst.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,-. Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
TORG fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.
Ljósmyndir
Verðmat Fastans
Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006
Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
Pnr. | Heimilisfang | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Tegund | Fastan. | Dags. | Noth. |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
56.900.000 kr. | 90.5 m² | 628.729 kr./m² | Fjölbýli | 2008182 | 05.10.2021 | ✅ |
Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007
Sótt frá Þjóðskrá
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
Eignanúmer : 1329855
Einnota auðkenni fyrir hverja eign.Verð : 78.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum.Brunabótamat : 45.600.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati.Áhvílandi : 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni.Fasteignamat : 71.550.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar.Verð á fermetra : 881.564
Verð eignarinnar á hvern fermetra.Fermetrar : 89.5
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum.Dagsetning skráningar : 01.10.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út.Staða auglýsingar :
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð.Skráningardagur : 01.10.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega.Póstnúmer : 101
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett.Heimilisfang : Njálsgata 64
Fullt heimilisfang eignarinnar.Tegund eignar : fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús.Byggingarár : 1927
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð.Herbergi : 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni.Svefnherbergi : 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni.Stofur : 0
Fjöldi stofa í eigninni.Salerni : 1
Fjöldi salerna í eigninni.Inngangur : Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar.Bílskúr : 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt).Heitur pottur : 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt).Verönd : 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt).Auka íbúð : 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt).Sýnileg : 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt).Heiti heimilisfangs : Njálsgata
Heiti eignar eða byggingar.Húsnúmer : 64
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Veitingahús á 1. hæð
81 m²
Fasteignamat 2025
52.200.000 kr.
Fasteignamat 2024
51.850.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina
- ✅
Umsókn / FyrirspurnSamþykkt
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að breyta erindi BN060398 vegna lokaúttektar sem er að brunahurð í undirgöngum er fjarlægð í húsi á lóð nr. 64 við Njálsgötu.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Afgreiðist með sömu stimplum og stofnerindi.
- ✅
Umsókn / FyrirspurnSamþykkt
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að breyta erindi BN058862 þannig að fyrirkomulagi innveggja er breytt, hætt er við að gera svalir á suðurhlið rishæðar og eldhús er fært á 4. hæð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 64 við Njálsgötu. Stækkun: 2,3 ferm. Minnkun: 9,1 rúmm. Eftir stækkun: 444,3 ferm., 1.254,2 rúmm.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Afgreiðist með sömu stimplum og stofnerindi.
- ✅
Umsókn / FyrirspurnSamþykkt
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í rými 0101, í flokki II, tegund E, fyrir 30 gesti og koma fyrir eldhúsi, salerni fyrir fatlaða og stafsmenn, opna á milli sala og færa sorp inn í port, í húsi á lóð nr. 64 við Njálsgötu. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 10. febrúar 2022 fylgir erindi.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að innrétta veitingarstað í rými 0101, í flokki II, tegund E, fyrir 30 gesti og koma fyrir eldhúsi, salerni fyrir fatlaða og stafsmenn, opna á milli sala og færa sorp inn í port, í húsi á lóð nr. 64 við Njálsgötu.
Vísað til athugasemda.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að breyta erindi BN058862 þannig að fyrirkomulagi innveggja er breytt, hætt er við að gera svalir á suðurhlið rishæðar og eldhús er fært á 4. hæð íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 64 við Njálsgötu. Stækkun: 2,3 ferm. Minnkun: 9,1 rúmm. Eftir stækkun: 444,3 ferm., 1.254,2 rúmm.
Lagfæra skráningu. 17
- ✅
Umsókn / FyrirspurnSamþykkt
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að sameina verslunarrými á jarðhæð og innrétta sal/verslun, fjarlægja lyftu og breyta innra skipulagi íbúða og til að gera björgunarsvalir í risi og glugga að porti íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 64 við Njálsgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. mars 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. mars 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. mars 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. mars 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 29. mars 2021 og skýringarmyndir vegna lofthæðar og birtuskilyrða. Stækkun: 3,3 ferm., 6,4 rúmm.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. 13
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að sameina verslunarrými á jarðhæð og innrétta sal/verslun, fjarlægja lyftu og breyta innra skipulagi íbúða og til að gera björgunarsvalir í risi og glugga að porti íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 64 við Njálsgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. mars 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. mars 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. mars 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. mars 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 29. mars 2021 og skýringarmyndir vegna lofthæðar og birtuskilyrða. Stækkun: 3,3 ferm., 6,4 rúmm.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að sameina verslunarrými á jarðhæð og innrétta sal/verslun, fjarlægja lyftu og breyta innra skipulagi íbúða og til að gera glugga að porti íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 64 við Njálsgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. mars 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. mars 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. mars 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. mars 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 29. mars 2021 og skýringarmyndir vegna lofthæðar og birtuskilyrða. Stækkun: 3,3 ferm., 6,4 rúmm.
Vísað til athugasemda.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að fjarlægja lyftu, sameina verslunarrými á jarðhæð og innrétta sal/verslun, gera glugga að porti, byggja svalir á rishæð og innrétta íbúðarrými þar, í húsi á lóð nr. 64 við Njálsgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. mars 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. mars 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. mars 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. mars 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 29. mars 2021 og skýringarmyndir vegna lofthæðar og birtuskilyrða. Stækkun: 3,3 ferm., 6,4 rúmm.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að fjarlægja lyftu, sameina verslunarrými á jarðhæð og innrétta sal/verslun, gera glugga að porti, byggja svalir á rishæð og innrétta íbúðarrými þar, í húsi á lóð nr. 64 við Njálsgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. mars 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. mars 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. mars 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. mars 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 29. mars 2021 og skýringarmyndir vegna lofthæðar og birtuskilyrða. Stækkun: 3,3 ferm., 6,4 rúmm.
Vísað til athugasemda.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að fjarlægja lyftu, sameina verslunarrými á jarðhæð og innrétta sal/verslun, gera glugga að porti, byggja svalir á rishæð og innrétta íbúðarrými þar, í húsi á lóð nr. 64 við Njálsgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. mars 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. mars 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. mars 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. mars 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 29. mars 2021. Stækkun: 3,3 ferm., 6,4 rúmm.
Vísað til athugasemda.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að fjarlægja lyftu, sameina verslunarrými á jarðhæð og innrétta sal/verslun, gera glugga að porti, koma fyrir fellistiga frá herbergi á 3. hæð og byggja svalir á rishæð húss á lóð nr. 64 við Njálsgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. mars 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. mars 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. mars 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. mars 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 29. mars 2021. Stækkun: 3,3 ferm., 6,4 rúmm.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að fjarlægja lyftu, innrétta íbúð í verslunarrými að Njálsgötu, gera glugga að porti, koma fyrir fellistiga frá herbergi á 3. hæð og byggja svalir á rishæð húss á lóð nr. 64 við Njálsgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. mars 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. mars 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2021. Stækkun: 3,3 ferm., 6,4 rúmm.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að fjarlægja lyftu, innrétta tvær íbúðir í verslunarrýmum á jarðhæð, gera glugga að porti, koma fyrir fellistiga frá herbergi á 3. hæð og byggja svalir á rishæð húss á lóð nr. 64 við Njálsgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. mars 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. mars 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2021. Stækkun: 3,3 ferm., 6,4 rúmm.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 2. mars 2021 og til athugasemda.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að fjarlægja lyftu, innrétta tvær íbúðir í verslunarrýmum á jarðhæð, gera glugga að porti, koma fyrir fellistiga frá herbergi á 3. hæð og byggja svalir á rishæð húss á lóð nr. 64 við Njálsgötu. Stækkun: 3,3 ferm., 6,4 rúmm.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).