01.10.2024 1329757
Kinnargata 92
210 Garðabær
13 myndir
112.900.000
848.234 kr. / m²
01.10.2024 - 3 dag á Fastanum - Enn í birtingu
3
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
133.1m²
Fermetrar
Tegund
FjölbýliByggingarár
2024Fasteignamat
112.900.000Inngangur
SameiginlegurFastanúmer*
-Byggingarnúmer*
1165256Brunabótamat
-Verðmat Fastans
Væntanlegt
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Lyftuhús fallega klætt með tveimur stigagöngum og eru tíu íbúðir í hvorum stigagangi.
SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA SÖLUSÍÐU ÍBÚÐANNA
- Innréttingar frá VOKE3.
- Eldhústæki: Spanhelluborð með 4 hellum, bakarofn frá AEG veggofn, stál sjálfhreinsandi, combi ofn AEG stál.
- Geymslur fylgja öllum íbúðum.
- Sér stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum og einnig golfbílastæði með nokkrum.
- Lagnaleið fyrir mögulega rafhleðslutengingu er við hvert bílastæði.
- Gólfhiti
- Íbúðirnar skilast fullbúnar án megin gólfefna
- Sjá nánar um skil í skilalýsingu seljanda
Byggingaraðili: Vesturvík ehf.
Húsið er fjölbýlishús upp á fjórar hæðir, auk kjallara, byggt samkvæmt arkitektarteikningum Davíðs Kristjáns Pitt. Húsið er staðsteypt á hefðbundinn hátt úr járnbentri steypu.
Húsið er einangrað að utan og klætt með áli (læst klæðning). Íbúðirnar eru fullfrágengnar og skilast án gólfefna. Á votrýmum eru flísar á gólfum og veggir flísalagðir að hluta.
Þak er svokallað viðsnúið þak, ábræddur tjörupappi, með vatnsþolinni einangrun. Þakkantur frágenginn samkvæmt teikningum hönnuðar. Gluggarnir eru danskir álklæddir trégluggar frá Rationel.
Lóð sléttuð og tyrfð. Stígar hellulagðir með snjóbræðslu að hluta. Bílastæði eru frágengin skv. teikningu
Bókið skoðun og fáið nánari upplýsingar hjá sölumönnum Ás fasteignasölu:
Stefán Rafn Sigurmannsson löggiltur fasteignasali s. 655-7000 / [email protected]
Svala Haraldsdóttir löggiltur fasteignasali s. 820-9699 / [email protected]
Arnór Daði Eiríksson aðstoðarm. fasteignasala s. 777-0939 / [email protected]
Aron Freyr Eiríksson löggiltur fasteignasali s. 772-7376 / [email protected]
Eiríkur Svanur Sigfússon löggiltur fasteignasali í s. 862-3377 / [email protected]
Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is
Ljósmyndir
Verðmat Fastans
Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006
Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
Eignanúmer : 1329757
Einnota auðkenni fyrir hverja eign.Verð : 112.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum.Brunabótamat : 0
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati.Áhvílandi : 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni.Fasteignamat : 112.900.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar.Verð á fermetra : 848.234
Verð eignarinnar á hvern fermetra.Fermetrar : 133.1
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum.Dagsetning skráningar : 01.10.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út.Staða auglýsingar :
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð.Skráningardagur : 01.10.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega.Póstnúmer : 210
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett.Heimilisfang : Kinnargata 92 201
Fullt heimilisfang eignarinnar.Tegund eignar : fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús.Byggingarár : 2024
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð.Herbergi : 4
Heildarfjöldi herbergja í eigninni.Svefnherbergi : 3
Fjöldi svefnherbergja í eigninni.Stofur : 0
Fjöldi stofa í eigninni.Salerni : 1
Fjöldi salerna í eigninni.Inngangur : Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar.Bílskúr : 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt).Heitur pottur : 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt).Verönd : 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt).Auka íbúð : 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt).Sýnileg : 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt).Heiti heimilisfangs : Kinnargata
Heiti eignar eða byggingar.Húsnúmer : 92
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Íbúð á 1. hæð
2483 m²
Fasteignamat 2025
163.000.000 kr.
Fasteignamat 2024
152.100.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina
Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.
Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).