30.09.2024 1329452
Áshamar 42
221 Hafnarfjörður
15 myndir
65.800.000
783.333 kr. / m²
30.09.2024 - 4 dag á Fastanum - Enn í birtingu
2
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
84m²
Fermetrar
Tegund
FjölbýliByggingarár
2023Fasteignamat
27.000.000Inngangur
SérinngangurFastanúmer*
2526333Byggingarnúmer*
1205317Brunabótamat
-Verðmat Fastans
Væntanlegt
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Borg fasteignasala kynnir: Áshamar 42, íbúð 202, þriggja herbergja 84 m2 íbúð á 2. hæð í nýju Svansvottuðu fjölbýlishúsi með lyftu í Hafnarfirði. Eigninni fylgir geymsla staðsett í sameign hússins og afhendist hún fullbúin með gólfefnum samkvæmt skilalýsingu seljanda. Innan íbúðar er sér loftskiptakerfi sem uppfyllir kröfur svansvottunar. Flokkur: Nýbygging
Skipulag íbúðar: Anddyri, gangur, eldús, stofa með útgengi út á svalir, tvö svefnherbergi, baðherbergi, geymsla í sameign hússins.
Áshamar 42 er hluti af húsakjarna sem samanstendur af fjórum fjöleignarhúsum, Áshamar 42-48 sem deila bílakjallara þar sem hægt er að taka á leigu bílastæði. Eignin er til afhendingar í desember 2024.
Sjá nánar um Hlutdeildarlán hér
Sjá nánar um Svansvottun nýbygginga hér
Sjá nánar um Hamraneshverfið hér.
Nánari upplýsingar veita:
-Böðvar Sigurbjörnsson, lögfræðingur M.L. og lgf., í síma 660-4777 eða [email protected]
-María Mjöll í löggiltur fasteignasali í síma 866 3934 eða [email protected]
-Úlfar Þór Davíðsson, löggiltur fasteignasali í síma 788-9030 eða [email protected]
-Gunnlaugur Þráinsson, löggiltur fasteignasali, s. 844 6447, [email protected]
Sjá einnig:
fastborg.is/
Smelltu hér til að fylgjast með BORG á Facebook
Smelltu hér til að fylgja BORG á Instagram
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um skyldu kaupenda til að skoða fasteignir.
BORG fasteignasala vill því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna áður en gert er kauptilboð og leita til hæfra sérfræðinga til frekari skoðunar.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða fyrir kaupin:
Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8 / 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald kaupsamnings, veðskuldabréfs, hugsanlegt veðleyfi o.fl.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýslugjald vegna fasteignasölu samkvæmt kauptilboði
Ljósmyndir
Verðmat Fastans
Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006
Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
Eignanúmer : 1329452
Einnota auðkenni fyrir hverja eign.Verð : 65.800.000
Ásett verð eignarinnar í krónum.Brunabótamat : 0
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati.Áhvílandi : 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni.Fasteignamat : 27.000.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar.Verð á fermetra : 783.333
Verð eignarinnar á hvern fermetra.Fermetrar : 84
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum.Dagsetning skráningar : 30.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út.Staða auglýsingar :
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð.Skráningardagur : 30.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega.Póstnúmer : 221
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett.Heimilisfang : Áshamar 42 (202)
Fullt heimilisfang eignarinnar.Tegund eignar : fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús.Byggingarár : 2023
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð.Herbergi : 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni.Svefnherbergi : 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni.Stofur : 0
Fjöldi stofa í eigninni.Salerni : 0
Fjöldi salerna í eigninni.Inngangur : Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar.Bílskúr : 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt).Heitur pottur : 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt).Verönd : 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt).Auka íbúð : 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt).Sýnileg : 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt).Heiti heimilisfangs : Áshamar
Heiti eignar eða byggingar.Húsnúmer : 42
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Verslun á 1. hæð
79 m²
Fasteignamat 2025
183.150.000 kr.
Fasteignamat 2024
172.700.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina
Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.
Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).