30.09.2024 1329337
Kuggavogur 19
104 Reykjavík
33 myndir
80.900.000
838.342 kr. / m²
30.09.2024 - 4 dag á Fastanum - Enn í birtingu
2
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
96.5m²
Fermetrar
Tegund
FjölbýliByggingarár
2019Fasteignamat
75.700.000Inngangur
SameiginlegurFastanúmer*
-Byggingarnúmer*
1165640Brunabótamat
55.900.000Verðmat Fastans
Væntanlegt
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Glæsileg 3ja herbergja 96,5 fm íbúð á 1.hæð með einstakri lofthæð. Sér bílastæði í lokaðri bílageymslu.
Íbúðin er 86,7 fm og geymsla 9,8 fm samtals 96,5 fm.
Björt og rúmgóð stofa, með útgengi út á svalir. Eldhús er í opnu rými sem tengist stofu og borðstofu. Hvít eldhúsinnrétting með lýsingu undir efri skápum, frá HTH eldunareyja með skúffum og þar fyrir ofan háfur með lýsingu. Stein borðplötur. Bakarofn, span helluborð, innbyggð uppþvottavél, öll tækin fræa AEG. Innbyggður ísskápur. Komið er inn í rúmgóða forstofu með rúmgóðum fataskápum sem ná upp í loft.
Parket á forstofu, stofu, eldhúsi og svefnherbergjum.
Baðherbergi er fallegt og rúmgott, flísalagt á gólfi og tveimur veggjum upp í loft. Innrétting með marmaraplötu og vaski, "Walk in" sturta. Handklæðaofn. Upphengt salerni. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Efri skápar. Gluggi með opnanlegu fagi.
Hjónaherbergi með stórum glugga, útgengi út á svalir og með rúmgóðum fataskápum.
Svefnherbergi með fataskáp, parket á gólfi.
Baðherbergi er fallegt og rúmgott, flísalagt á gólfi og tveimur veggjum upp í loft. Innrétting með marmaraplötu og vaski, "Walk in" sturta. Handklæðaofn. Upphengt salerni. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Efri skápar. Gluggi með opnanlegu fagi.
Forstofa er rúmgóð með miklum skápum. Parket á gólfi.
Rúður sem snúa út að götu eru skyggðar.
Sér geymsla 9,8 fm á jarðhæð mjög rúmgóð með mikilli lofthæð.
Sameiginleg vagna og hjólageymsla.
Sér bílastæði í lokaðri bílageymslu, búið að leggja fyrir hleðslustöð.
Íbúðin er í útleigu. Leigutekjur 355.000.- á mánuði fyrir íbúð og bílastæði.
Íbúð á skjólsælum stað í nýju og spennandi íbúðahverfi við Elliðaárvoginn í næsta nágrenni við náttúruna og hafið. Leikskólinn Ævintýraborg í hverfinu. Stutt út á stofnbrautirnar Sæbraut og Miklubraut.
Nánari upplýsingar hjá Guðlaugu löggiltum fasteigna- og skipasala í síma 8486680 eða [email protected]
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasalan Bær því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasla í samræmi við ákvæði laga nr 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitirir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskildu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Vegna mikillar eftirspurnar á markaði vantar okkur fleiri eignir á söluskrá. Hafið samband í síma 8486680 eða sendið tölvupóst á [email protected] og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðrlausu.
Fasteignasalan Bær
Skútuvogur 10f, 104 Reykjavík
Ljósmyndir
Verðmat Fastans
Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006
Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
Eignanúmer : 1329337
Einnota auðkenni fyrir hverja eign.Verð : 80.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum.Brunabótamat : 55.900.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati.Áhvílandi : 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni.Fasteignamat : 75.700.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar.Verð á fermetra : 838.342
Verð eignarinnar á hvern fermetra.Fermetrar : 96.5
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum.Dagsetning skráningar : 30.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út.Staða auglýsingar :
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð.Skráningardagur : 30.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega.Póstnúmer : 104
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett.Heimilisfang : Kuggavogur 19
Fullt heimilisfang eignarinnar.Tegund eignar : fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús.Byggingarár : 2019
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð.Herbergi : 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni.Svefnherbergi : 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni.Stofur : 0
Fjöldi stofa í eigninni.Salerni : 1
Fjöldi salerna í eigninni.Inngangur : Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar.Bílskúr : 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt).Heitur pottur : 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt).Verönd : 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt).Auka íbúð : 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt).Sýnileg : 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt).Heiti heimilisfangs : Kuggavogur
Heiti eignar eða byggingar.Húsnúmer : 19
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina