30.09.2024 1329252
Ljósheimar 8
104 Reykjavík
25 myndir
69.900.000
693.452 kr. / m²
30.09.2024 - 4 dag á Fastanum - Enn í birtingu
2
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
100.8m²
Fermetrar
Tegund
FjölbýliByggingarár
1960Fasteignamat
65.350.000Inngangur
SameiginlegurFastanúmer*
2022109Byggingarnúmer*
1135547Brunabótamat
44.550.000Verðmat Fastans
Væntanlegt
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Fasteignasalan Borg kynnir í einkasölu vel skipulagða 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Yfirbyggðar vestursvalir. Íbúðin er endurnýjuð að stórum hluta, m.a gólfefni, eldhús og baðherbergi.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 100,8 fm, þar af 4,7 fm sér geymsla í sameign. Snyrtileg sameign. Húsvörður í húsinu.
Afhending við kaupsamning.
Nánari lýsing;
Forstofa með flísum á gólfi og fatahengi. Inn af forstofu er þvottahús. Barnaherbergið er rúmgott með harðparketi. Hjónaherbergið er með harðparketi á gólfi og fataskáp Baðherbergið er með nýrri flísalagðri sturtu, upphengt klósett.
Físalagt á gólfi og veggjum. Stofa með harðparketi á gólfi Borðstofa er með harðparketi á gólfi, lítið mál að nýta sem þriðja svefnherbergið. Eldhús er með nýrri fallegri innréttingu, flísar á milli efri og neðri skápa. Bjart með góðum glugga.
Pláss fyrir eldhúskrók. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla í kjallara.
Húsið er að sjá í góðu standi að utan. Lóðin er sérstaklega snyrtileg, hellulögð með lýsingu. Stutt er í alla helstu þjónustu s.s. Skeifuna, Glæsibæ, Laugardalinn og skóla.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Úlfar Þór Davíðsson, löggiltur fasteignasali, í síma 788 9030, [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar - er skv. gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á af viðkomandi sveitarfélagi.
Ljósmyndir
Verðmat Fastans
Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006
Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
Eignanúmer : 1329252
Einnota auðkenni fyrir hverja eign.Verð : 69.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum.Brunabótamat : 44.550.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati.Áhvílandi : 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni.Fasteignamat : 65.350.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar.Verð á fermetra : 693.452
Verð eignarinnar á hvern fermetra.Fermetrar : 100.8
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum.Dagsetning skráningar : 30.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út.Staða auglýsingar :
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð.Skráningardagur : 30.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega.Póstnúmer : 104
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett.Heimilisfang : Ljósheimar 8
Fullt heimilisfang eignarinnar.Tegund eignar : fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús.Byggingarár : 1960
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð.Herbergi : 4
Heildarfjöldi herbergja í eigninni.Svefnherbergi : 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni.Stofur : 0
Fjöldi stofa í eigninni.Salerni : 1
Fjöldi salerna í eigninni.Inngangur : Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar.Bílskúr : 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt).Heitur pottur : 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt).Verönd : 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt).Auka íbúð : 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt).Sýnileg : 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt).Heiti heimilisfangs : Ljósheimar
Heiti eignar eða byggingar.Húsnúmer : 8
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina
- ✅
Umsókn / FyrirspurnSamþykkt
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkTilkynnt er um framkvæmd sem felst í að endurnýja lagnir undir plötu og á lóð við fjölbýlishús á lóð nr. 8-12 við Ljósheima.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkTilkynnt er um framkvæmd sem felst í að endurnýja lagnir undir plötu og í lóð við lóð nr 8-12 við Ljósheima.
Vísað til athugasemda.
Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).