23.09.2024 1325158

Söluskrá FastansLyngás 1

210 Garðabær

hero

31 myndir

92.900.000

815.628 kr. / m²

23.09.2024 - 7 dag á Fastanum - Enn í birtingu

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

113.9

Fermetrar

Fasteignasala

Fastborg

[email protected]
660-4777
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Böðvar Sigurbjörnsson og Borg fasteignasala kynna til sölu: Lyngás 1C 210 Garðabær, glæsileg 4 herbergja 113.9 m2 íbúð á fyrstu hæð með sérinngangi, stæði í bílageymslu og skjólgóður pallur.

Skipulag, íbúð merkt 01-0101: 
Anddyri, hol, eldhús, borðstofa/stofa, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymsla, stæði í bílageymslu. 

Nánar: Komið er inn í anddyri með gráum flísum á gólfi og tvöföldum fataskáp. Ljóst harðparket frá Birgison er á gólfum íbúðarinnar, að undanskyldum votrýmum sem eru flísalögð. Eldhúsið er opið yfir í borðstofu og stofu. Hvít eldhúsinnrétting frá HTH með skápum ofan og neðan borðplötu, eyja með setusvæði, innbyggð uppþvottavél, ofn og helluborð með viftu fyrir ofan. Rúmgóð borðstofa og stofa, frá stofunni er gengið út á 25 m2 pall með skjólveggjum sem stendur á sérafnotareit íbúðarinnar. Baðherbergið er rúmgott, flísalagt hólf í gólf með ljósum Marazzi flísum, hvít innrétting með skápum neðan borðplötu og einnig skáp til hliðar, stór spegill með hliðar lýsingu fyrir ofan handlaug, baðkar með sturtutækjum, handklæðaofn og upphengt salerni með innbyggðum kassa. Hjónaherbergið er rúmgott með þreföldum skáp, barnaherbergin tvö eru bæði með skápum. Þvottahúsið er með flísum á gólfi, skolvaskur í borðplötu og hólf fyrir þvottavél og þurrkara. 

Annað: Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu merkt B32, og geymsla 7,8 m2 staðsett í sameign hússins. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í sameign hússins. Lóð hússins er snyrtileg og vel hirt, skjólgóður bakgarður með leiktækjum fyrir börn. Gott aðgengi er að sérinngangi íbúðarinnar frá sameiginlegu bílastæði fyrir framan húsið.

Nánari upplýsingar veitir Böðvar Sigurbjörnsson, lögfræðingur M.L. og lgf., í síma 660-4777 eða [email protected]

Sjá einnig:
fastborg.is/
Smelltu hér til að fylgjast með mér á Facebook
Smelltu hér til að fylgja mér á Instagram

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um skyldu kaupenda til að skoða fasteignir.
BORG fasteignasala vill því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna áður en gert er kauptilboð og leita til hæfra sérfræðinga til frekari skoðunar.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða fyrir kaupin:
Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8 / 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald kaupsamnings, veðskuldabréfs, hugsanlegt veðleyfi o.fl.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýslugjald vegna fasteignasölu samkvæmt kauptilboði

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Lyngás spst á 1. hæð
28

Fasteignamat 2025

10.675.000 kr.

Fasteignamat 2024

10.095.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband