19.09.2024 1323476

Söluskrá FastansNesflói 1

300 Akranes

hero

15 myndir

71.825.600

424.000 kr. / m²

19.09.2024 - 2 dag á Fastanum - Enn í birtingu

0

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

169.4

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignin við Nesflóa 1, Akranesi, er sérlega vandað atvinnuhúsnæði byggt á steyptum grunni,
með burðarvirki úr stáli, og ysta lag er úr yleiningum. Aðallitur hússins er dökkgrár.


Helstu hönnuðir og byggingaraðilar:
Byggingaraðili / Seljandi: Folium ehf.
Aðaluppdrættir, vatns og fráveitulagnir ásamt burðarvirki þaks: Al-Hönnun ehf.
Verkfræðihönnun burðarvirkis og eininga: Yabimo ehf.
Raflagnahönnun: RafPro ehf.
Jarðvinna: Keilir ehf.
Múrverk: GM Múr ehf.
Raflögn: RafPro ehf.
Pípulögn: HP Pípulagnir ehf.

Húsið samanstendur af 7 séreignarhlutum og sameign með inntaksrými. Með húsinu fylgir 2946 m2 lóð.
Birt flatarmál séreigna er 1.185,2 m2 en stærð séreigna sundurliðast eins og hér segir:

Séreignir:
101 Atvinnurými 171,6  Kr. 72.758.400 - SELD
102 Atvinnurými 169,4  Kr. 71.825.600 - SELD
103 Atvinnurými 169,4  Kr. 71.825.600
104 Atvinnurými 169,4  Kr. 71.825.600
105 Atvinnurými 169,4  Kr. 71.825.600
106 Atvinnurými 169,4  Kr. 71.825.600
107 Atvinnurými 166,6  Kr. 70.638.400 - SELD  

Grænir iðngarðar:
Húsið er afhent fullbúið og fellur sérstaklega vel að hugmyndafræði og stefnu Akraneskaupstaðar um
græna iðngarða, þar sem gerð er krafa um snyrtilegan frágang, gróður, sorpflokkun og blágrænar
ofanvatnslausnir, svo einhver dæmi séu nefnd. Eigendum fasteigna í grænu iðngörðum, Flóahverfi,
Akranesi, ber að framfylgja stefnu Akraneskaupstaðar um græna iðngarða skv. deiliskipulagi.
GRUNNUR OG PLATA:
Nesflói 1 verður jarðvegsskiptur að lóðamörkum. Sökkull samkvæmt teikningu en upp úr botnplötu
stendur 50cm veggur sem stálvirki stendur á á milli allra 7 eininga hússins. Sjá nánar á teikningu.
Sökkull og botnplata er einangruð og steypt úr járnbentri steinsteypu.
ÚTVEGGIR:
Húsið verður byggt úr stáli með yleiningum þar utan á. Litur á útveggjum er dökkgrár en á gafli hússins
eru corten klæðningarplötur að hluta sem brýtur upp ásýnd hússins.
ÞAK:
Þak verður fullfrágengið ásamt niðurföllum sem tengd verða fráveitukerfi eða tvinnað saman við
blágrænar ofanvatnslausnir. Burðarvirki þaks er úr stáli. Ofan á stálbita koma berandi plötur. Ofan á þær
verður lögð 150mm einangrun og að lokum þakdúkur sem vatnsvarnarlag með UV sólarvörn.
Þakniðurföll sett með laufgildru og tengd þakniðurföllum.
LÓÐ OG GIRÐING:
Öll lóðin verður malbikuð og hún afgirt með 180cm hárri galvan- og pólýhúðaðri girðingu. Eitt tíu metra
breitt snjall- og rafmagnshlið, með síma- og fjarstýrðum aðgangstýringum, verður inn á lóð og staðsett
samkvæmt teikningu. Auk þess verður gönguhurð við hliðið fyrir gangandi vegfarandur.
MILLILOFT
Millilofti er skilað fullbúnu með snyrtingu, parketlögðu gólfi og eldhúsinnréttingu. Þá eru hágluggar í
þakbroti sem skila inn dagsbirtu.

Annað:
Seljandi greiðir öll lóðargjöld til bæjarins svo og heimæðagjald vegna vatns og rafmagns. Kaupandi
greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt á eignina. Annað en að framan greinir er ekki innifalið í
kaupverði.

Sjá nánari um skil á eigninni í SKILALÝSINGU og á www.floi.is

Eignin er með virðisaukakvöð og væntanlegur kaupandi þarf að gera ráð fyrir yfirtöku á vsk. kvöð sem mun vera áhvílandi á eignunum.

Allar upplýsingar í söluyfirliti eru fengnar frá seljanda og úr opinberum gögnum.

Smelltu hér til að fylgja okkur á Facebook
Smelltu hér til að fylgja okkur á Instagram

.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignsala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildar fasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, umboði, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Umsýslugjald kr. 43.400 (m/vsk).
4. Lántökugjald veðskuldabréfa samkvæmt gjaldskrá lánveitenda.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
71.825.000 kr.423.996 kr./m²19.07.2024 - 21.09.2024
1 skráningar
71.800.000 kr.423.849 kr./m²18.04.2024 - 26.04.2024

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 2 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Iðnaður á 1. hæð
169

Fasteignamat 2025

3.790.000 kr.

Fasteignamat 2024

3.410.000 kr.

010101

Iðnaður á 1. hæð
171

Fasteignamat 2025

3.830.000 kr.

Fasteignamat 2024

3.450.000 kr.

010103

Iðnaður á 1. hæð
169

Fasteignamat 2025

3.790.000 kr.

Fasteignamat 2024

3.410.000 kr.

010104

Iðnaður á 1. hæð
169

Fasteignamat 2025

3.790.000 kr.

Fasteignamat 2024

3.410.000 kr.

010105

Iðnaður á 1. hæð
169

Fasteignamat 2025

3.790.000 kr.

Fasteignamat 2024

3.410.000 kr.

010106

Iðnaður á 1. hæð
169

Fasteignamat 2025

3.790.000 kr.

Fasteignamat 2024

3.410.000 kr.

010107

Iðnaður á 1. hæð
166

Fasteignamat 2025

3.730.000 kr.

Fasteignamat 2024

3.360.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband