19.09.2024 1323422

Söluskrá FastansLerkidalur 24

260 Reykjanesbær

hero

24 myndir

69.900.000

672.115 kr. / m²

19.09.2024 - 1 dag á Fastanum - Enn í birtingu

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

104

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun Suðurnesja

[email protected]
420-4050
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Lerkidal 24, 260. Reykjanesbæ.

Um er að ræða glæsilegt 104 fm. 3ja herbergja raðhús.
Húsið skiptist í anddyri, hol, eldhús, stofu, borðstofu, 2 svefnherbergi, geymslu, baðherbergi með þvottaaðstöðu.

Nánari lýsing:

Komið er inn í forstofu með fataskáp upp í loft.
Hol er rúmgott með parket á gólfi.
Svefnherbergin eru 2 talsins, bæði rúmgóð með parket á gólfi og fataskápum. Stór fataskápur er í hjónaherbergi eftir heilum vegg og nær upp í loft.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og veggjum, snyrtileg innrétting, walk in sturta með sturtuskilrúmi úr gleri á eina hlið og upphengt salerni. Á baðherberginu er góð aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara með góðri innréttingu með skolvask og miklu skápaplássi.
Geymslan er rúmgóð.
Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu björtu rými með parket á gólfi. Stórir gluggar eru í stofunni sem gerir rýmið bjart og fallegt. Úr stofunni er útgengt út á stóran afgirtan pall.
Eldhús hefur parket á gólfi, snyrtileg eldhúsinnrétting sem nær upp í loft. Í henni er innbyggður ísskápur, uppþvottavél og ofn.
Bílaplan er hellulagt
Staðsetningin er góð, stutt í leik- og grunnskóla og uppá Reykjanesbraut.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ, og í síma 420-4050 eða á netfangi [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 70.000 með vsk.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Eignamiðlun Suðurnesja bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
69.900.000 kr.672.115 kr./m²19.09.2024 - 19.09.2024

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 1 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Raðhús á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

64.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband