17.09.2024 1321892

Söluskrá FastansSóltún 9

311 Borgarnes

hero

16 myndir

29.900.000

425.320 kr. / m²

17.09.2024 - 3 dag á Fastanum - Enn í birtingu

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

70.3

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Nes fasteignasala kynnir eignina:

Sóltún 9a, Hvanneyri  310 Borgrbyggð.
Um er að ræða parhús, 70,3 fm að stærð skv. skráningu HMS,  byggt úr timbri árið 2005.
 
Gengið er í forstofu.  Þar innaf er alrými sem samanstendur af eldhúsi og stofu.  Úr alrými er gengið í 2 svefnherbergi og baðherbergi. Gengt er úr stofu út á lóðina.
 
Nánari lýsing

Forstofa flísar á gólfi og fataskápur.
Stofa flísar á gólfi og gengt út á baklóð
Eldhús flísar á gólfi, snyritileg innrétting með helluborð, bakarofn og stæði fyrir uppþvottavél.
Svefnherbergi, fataskápar og parket á gólfi.
Baðherbergi með flísar á gólfi og veggjum að hluta. Fibo Trespo á hluta veggja. Baðkar og innrétting.
Tengi fyrir þvottavél og þurrkara á baði.
 
Bílaplan er malarborið og grasflöt á lóðinni. Brotin rúða er í stofu. Gluggar eru í misgóðu ástandi.
 
Á Hvanneyri er bæði skóli og leikskóli.  Stutt er í alla aðra þjónustu í Borgarnesi.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson Lögg. fasteignasali, í síma 8650350, tölvupóstur [email protected].

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Parhús á 1. hæð
136

Fasteignamat 2025

52.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband