16.09.2024 1321339

Söluskrá FastansHraunbær 109

110 Reykjavík

hero

25 myndir

59.900.000

781.984 kr. / m²

16.09.2024 - 15 dag á Fastanum - Enn í birtingu

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

76.6

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Böðvar Sigurbjörnsson og Borg fasteignasala kynna til sölu: Hraunbær 109, 110 Reykjavík. Íbúð merkt 0205, Þriggja herbergja 76,6 m2 íbúð með sérinngangi af svölum í 3 hæða fjölbýlishúsi byggt árið 2004. Vel skipulögð og snyrtileg íbúð með svalir til suðurs sem snúa inn að skjólgóðum sameiginlegum garði.  
** Íbúðin er laus til afhendingar við undirritun kaupsamnings **

Skipulag: Anddyri, gangur, baðherbergi, 2 svefnherbergi, stofa, eldhús, þvottahús, geymsla. 

Nánari lýsing:
Gengið er inn í íbúðina inn um sérinngang af sölum. Komið inn í anddyri með fatahengi og skáp fyrir yfirhafnir. Linóleumdúkur er á gólfum íbúðarinnar. Eldhús með snyrtilegri innréttingu, skápar ofan og neðan borðplötu, ofn og helluborð með viftu fyrir ofan, hólf fyrir ísskáp og uppþvottavél. Inn af eldhúsi er þvottahús með glugga og skolvask á vegg. Opið er frá eldhúsi yfir í stofu með útgengi út á svalir íbúðarinnar sem snúa til suðurs að bakgarði hússins. Baðherbergi með speglaskáp fyrir ofan handlaug og sturtu. Tvö svefnherbergi, stærra herbergið með þreföldum fataskáp. 

Annað: Íbúðinni fylgir geymsla á jarðhæð í sameign hússins, merkt 0115. Sameiginleg hjóla - og vagnageymsla. Sameiginlegur garður með leiktækjum fyrir börn og sameiginleg bílastæði á lóð hússins. Hraunbær 109 -109A er þriggja hæða fjölbýlishús með 22 íbúðum.

Sjá einnig:
fastborg.is/
Smelltu hér til að fylgjast með mér á Facebook
Smelltu hér til að fylgja mér á Instagram

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um skyldu kaupenda til að skoða fasteignir.
BORG fasteignasala vill því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna áður en gert er kauptilboð og leita til hæfra sérfræðinga til frekari skoðunar.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða fyrir kaupin:
Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8 / 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald kaupsamnings, veðskuldabréfs, hugsanlegt veðleyfi o.fl.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýslugjald vegna fasteignasölu samkvæmt kauptilboði

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
23.800.000 kr.77.50 307.097 kr./m²226647827.08.2015

23.800.000 kr.75.90 313.570 kr./m²226647127.08.2015

23.800.000 kr.77.20 308.290 kr./m²226648227.08.2015

23.800.000 kr.76.60 310.705 kr./m²226647427.08.2015

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.800.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.800.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
77

Fasteignamat 2025

54.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.800.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.900.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

55.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.900.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.500.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.500.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

54.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.750.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

54.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.200.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

54.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.350.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.550.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.500.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.500.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

54.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.300.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Raðhús nr. 109B-109GSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að byggja úr forsteyptum einingum sex íbúða tvílyft

  2. Nýbygging, matshl. 01Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að byggja úr forsteyptum einingum þriggja hæða fjölbýlishús með tuttugu og tveimur íbúðum á lóðinni nr. 109, 109A-G við Hraunbæ. Húsið er matshluti 01 á lóðinni og hefur götunúmer 109-109A. Stærð: Matshl. 01, fjölbýlishús 1. hæð íbúðir o. fl. 596,1 ferm., 2. hæð íbúðir 518,8 ferm., 3. hæð íbúðir 518,8 ferm. Samtals 1633,7 ferm. og 5047,6 rúmm.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband