16.09.2024 1321043

Söluskrá FastansLjósheimar 14

104 Reykjavík

hero

21 myndir

69.900.000

685.294 kr. / m²

16.09.2024 - 5 dag á Fastanum - Enn í birtingu

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

102

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
895-1427
Lyfta
Kjallari
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Björt og vel skipulögð mikið endurnýjuð 4ra herbergja endaíbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi með tveimur lyftum við Ljósheima 14-18 í Reykjavík. Eignin er í fjölbýlishúsi sem hefur fengið gott viðhald og er viðhaldslítil en skipt var um glugga á vesturhlið 2023. Eignin skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og sérgeymslu á jarðhæð.

Bókið skoðun hjá Magnúsi Þóri í síma 895-1427 eða á [email protected]

Íbúðin er í útleigu og möguleiki að gera áframhaldandi samning við núverandi leigjendur.


Eignin er skráð hjá FMR sem 102,0 fm og þar af er 4,7 fm geymsla.

Nánari lýsing: 
Forstofa hefur parket á gólfi en þar eru góðir fataskápar og handklæðaofn.
Eldhús hefur parket á gólfi en þar er hvít nýleg innrétting, span helluborð, blástursofn og uppvöskunarvél. Gert er ráð fyrir þvottavél í eldhúsi.
Stofa og borðstofa eru í björtu og rúmgóðu rými með útgengt út á svalir en þar er parket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með flísalagðri walk-in sturtu, upphengdu salerni og handklæðaofn.
Svefnherbergin eru þrjú og hafa parket á gólfi. Útgengt er út úr einu herbergjana á svalir sem snúa í vestur.
Sameign: Snyrtileg sameign er búin eftirlitskerfi þar sem er sameignlegt þvottahús og hjólageymsla. Sameiginlegt salerni fyrir íbúa er í sameign hússins.
Sér geymsla er í sameign ásamt tveimur sameiginlegum þvottaherbergjum. Hjólageymsla er í sameign.

*Eldhúsinnrétting endurnýjuð ásamt eldunartækjum 2021
*Baðherbergi endurnýjað 2021
*Parket endurnýjað 2021


Eignin er afar miðsvæðis, örstutt í alla helstu þjónustu, leik-, grunn- og menntaskóla, Laugardalinn ofl.
Verslunarmiðstöðin við Glæsibæ, Vogaskóli og Menntaskólinn við Sund eru í göngufæri ásamt því að stutt er í Laugardalinn og Elliðarárdalinn í útivist.
Um er að ræða bjarta og mikið endurnýjaða fjögurra herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli við Ljósheima 14-18 í Reykjavík.

Nánari upplýsingar veitir:
Magnús Þórir Matthíasson lögg. fasteignasali í síma 895-1427 eða [email protected]

 

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
69.900.000 kr.685.294 kr./m²09.09.2024 - 21.09.2024
4 skráningar
59.850.000 kr.586.765 kr./m²02.12.2021 - 10.12.2021
1 skráningar
59.900.000 kr.587.255 kr./m²22.11.2021 - 30.11.2021
2 skráningar
60.900.000 kr.597.059 kr./m²16.11.2021 - 21.11.2021
1 skráningar
62.900.000 kr.616.667 kr./m²11.11.2021 - 17.11.2021
2 skráningar
50.800.000 kr.498.039 kr./m²17.08.2021 - 21.08.2021
2 skráningar
40.900.000 kr.400.980 kr./m²11.09.2018 - 06.12.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 15 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Br. á teikningum í samræmi við sérteikningarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktum teikningum vegna klæðningar og stækkunar á anddyri á lóðinni nr. 14-18 við Ljósheima.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband