16.09.2024 1320989

Söluskrá FastansNaustahlein 4

210 Garðabær

hero

22 myndir

62.900.000

1.053.601 kr. / m²

16.09.2024 - 4 dag á Fastanum - Enn í birtingu

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

59.7

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
893-6513
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

 Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir: Fallegt bjart 59,7 fm raðhús við Nausthlein 4 Garðabæ við Hrafnistu í Hafnarfirði. Hús er vel staðsett í götunni og snýr á mót suðri. Húsið er á einni hæð og er laust strax.

Skipting eignarinnar: Forstofa, geymsla/þvottaherbergi. stofa. eldhús, baðherbergi og svefnherbergi.

Nánari lýsing
Forstofa: Flísar á gólfi og með fataskáp.
Eldhús: Parket á gólfi og með fallegri innréttingu og mikið skápapláss.
Svefniherbergi: Parket á gófi og fataskáp.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi og útgengi út á sérafnotareit sem snýr í suður.
Baðherbergi:Flisalagt með baðinnréttingu og sturtuklefa.
Geymsla/þvottahús:Er innaf forstofu.

Falleg aðkoma og umhverfi.  Þetta er eign sem vert er að skoða. Húsið er fyrir 60 ára og eldri. Laust strax.

Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson  löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / [email protected]
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
59

Fasteignamat 2025

57.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband