13.09.2024 1320200

Söluskrá FastansSunnusmári 2

201 Kópavogur

hero

10 myndir

87.900.000

886.089 kr. / m²

13.09.2024 - 16 dag á Fastanum - Enn í birtingu

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

99.2

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
661-6056
Lyfta
Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynna í einkasölu:

Vel skipulögð og björt þriggja herbergja 99,7 fm. íbúð á þriðju hæð (íbúð 314) í nýlegu lyftu fjölbýlishúsi við Sunnusmára 2, 201 Kópavogi. Með íbúðinni fylgir sér bílastæði í bílakjallara (merkt 05B68). Tengimöguleiki fyrir rafhleðslu við bílastæði.

Bjartir og stórir gluggar í alrými með útsýni. Íbúðin er innréttuð með vönduðum innréttingum, steinborðplötur á eldhúsi og baðherbergi, harðparket á gólfum og votrými flísalögð.

Gólfhiti er á allri íbúðinni og sérstætt loftræstikerfi er innan íbúðar.

Eignin er skráð 99,2 fm. þar af er 8,3 fm geymsla. Íbúðin skiptist í forstofu, rúmgott og bjart alrými sem telur stofu, borðstofu og eldhús. Útgengt út á svalir úr stofu. Hjónaherbergi, svefnherbergi, baðherbergi og sér þvottahús. 

Smelltu á link til að skoða íbúð í 3-D

Bókið skoðun hjá: Gulla í síma 661-6056 eða með tölvupósti á netfangið [email protected]

Nánari lýsing: 
Forstofa er með fataskáp og harðparket á gólfi.
Þvottahús er með flísum á gólfi, innréttingu og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara ásamt skolvaski.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum að hluta. Innrétting er með steinborðplötu og undirlímdri handlaug, speglaskápur með led lýsingu, sturta með gleri og upphengt salerni ásamt handklæðaofni. 
Eldhús/borðstofa er opnu alrými með stofu, harðparket á gólfi. Eldhús innnrétting er með bæði efri og neðri skápa. Lýsing undir efri skápum og steinn á borði og undirlímdur vaskur.  Span helluborð, ofn í vinnuhæð og innbyggður ísskápur. 
Stofan er rúmgóð og einstaklega björt. Útgengt út á suður svalir með gott útsýni.
Hjónaherbergi er rúmgott og bjart með stórum fataskáp, harðparket á gólfi.
Svefnherbergi er rúmgott og bjart með einföldum fataskáp, harðparket á gólfi.

Sérgeymsla telur 8,3 fm. Sameiginleg hjóla- og vagnageymslu.

Almennt um húsið: Sunnusmári 2 er sjö hæða staðsteypt hús úr járnbentri steinsteypu og einangrað að utan. Húsið er klætt með sementsplötum og litaðri álklæðningu. Ál-tré gluggar með tvöföldu K- einangrunargleri. Allir innveggir eru hlaðnir eða staðsteyptir. Alls eru 24 íbúðir í Sunnusmára 2 ásamt atvinnurými á 1. hæð. 

Eftirsótt staðsetning í Kópavogi þaðan sem stutt er í alla helstu þjónustu.

Nánari upplýsingar: Guðlaugur J. Guðlaugsson, löggiltur fasteignasali í síma 661-6056, [email protected] 

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.

 

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
71.900.000 kr.99.20 724.798 kr./m²251366331.03.2022

80.000.000 kr.99.70 802.407 kr./m²251367708.04.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010109

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.050.000 kr.

010110

Verslun á 1. hæð
574

Fasteignamat 2025

166.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

154.850.000 kr.

010214

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

78.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.450.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

68.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.000.000 kr.

010212

Íbúð á 2. hæð
126

Fasteignamat 2025

94.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.100.000 kr.

010213

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

71.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.950.000 kr.

010311

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

69.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.400.000 kr.

010312

Íbúð á 3. hæð
131

Fasteignamat 2025

98.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.300.000 kr.

010313

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

71.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.150.000 kr.

010314

Íbúð á 3. hæð
99

Fasteignamat 2025

79.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.600.000 kr.

010411

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

68.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.600.000 kr.

010412

Íbúð á 4. hæð
129

Fasteignamat 2025

97.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.800.000 kr.

010413

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

72.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.350.000 kr.

010414

Íbúð á 4. hæð
99

Fasteignamat 2025

79.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.900.000 kr.

010511

Íbúð á 5. hæð
78

Fasteignamat 2025

68.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.650.000 kr.

010512

Íbúð á 5. hæð
130

Fasteignamat 2025

102.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.250.000 kr.

010513

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

73.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.800.000 kr.

010514

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

79.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.300.000 kr.

010610

Íbúð á 6. hæð
78

Fasteignamat 2025

68.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.200.000 kr.

010611

Íbúð á 6. hæð
130

Fasteignamat 2025

101.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.900.000 kr.

010612

Íbúð á 6. hæð
83

Fasteignamat 2025

72.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.000.000 kr.

010613

Íbúð á 6. hæð
95

Fasteignamat 2025

78.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.900.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
129

Fasteignamat 2025

101.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.700.000 kr.

010705

Íbúð á 7. hæð
131

Fasteignamat 2025

101.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.400.000 kr.

010706

Íbúð á 7. hæð
83

Fasteignamat 2025

77.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband