11.09.2024 1318479

Söluskrá FastansAsparskógar 18

300 Akranes

hero

22 myndir

69.900.000

925.828 kr. / m²

11.09.2024 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 13.09.2024

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

75.5

Fermetrar

Fasteignasala

Lögheimili

[email protected]
630-9000
Lyfta
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Björt og falleg 3ja herb. íbúð á þriðju og efstu hæð í lyftuhúsi með sérinngang með stórum 22,1 fm. svölum sem snúa í suð-austur og suð-vestur.
Stæði í bílageymslu fylgir þessari eign

*** BÓKAÐU EINKASKOÐUN *** 

Heimir Bergmann, löggiltur fasteignasali. Sími 630-9000 eða á [email protected]
Sjöfn Hilmarsdóttir, löggiltur fasteignasali. Sími 691-4591 eða á [email protected]

Lögheimili Eignamiðlun, Skólabraut 26 Akranesi og Ferrum Fasteignir kynna: Asparskóga 18, 300 Akranesi. 
Asparskógar 18 er fjölbýlishús með 40 íbúðum og tveimur opnum stigahúsum með lyftu og er á tveimur til fimm hæðum. Íbúð 310 er glæsilega þriggja herbergja á 3.hæð (efsta hæð) með sér inngangi. Íbúðin er 75,5 fm., og skiptist í anddyri, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi með þvottarými. Íbúðin afhendist fullbúin með vönduðum tækjum. Ljós eru innbyggð að hluta, kubbaljós, ljósakúplar og kastarar fylgja. 22,1 fm svalir til suð/austurs og suð/vesturs.
Stæði í bílageymslu fylgir þessari eign.

Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi og fataskáp.
Eldhús: Vandaðar Nobilia innréttingar frá GKS innréttingar í eldhúsi, hnota og hvítar. Öll rafræki eru frá AEG, bakaraofn, spanhelluborð, innbyggður kæliskápur með frysti og innbyggð uppþvottavél. Vifta er frá Elica. Blöndunartækin eru frá Tengi.
Stofa með harðparketi á gólfi, útgengt út á svalir í suð/austur.
Svefnherbergi eru með fataskápum frá GKS. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi, Veggir og gólf flísalagt með WALK IN sturtu, hvítri innréttingu, handlaug, upphengdu salerni, handklæðaofn og þvottarými.  Blöndunartækin eru frá Tengi.
Svalir: Útiljós eru á svölum. Vatnsvarinn tengill.

Bílastæðahús: Bílageymsla er lokuð og upphituð (frostfrí) með loftræstingu. Sjálfvirkur hurðaropnari, ein fjarstýring fylgir hverri eign. Innangengt er í bílageymslu úr stigagöngum.
Sameign: Á jarðhæðinni er hjóla- og vagnageymsla. Rafmagnstöflur og rafmagnsmælar íbúða er staðsett í sameigninni.

Ljósleiðari er tengdur inn í húsið og endar í tengikassa hverrar íbúðar. Netdreifikerfi er í íbúðinni. Ljósbreytir við tengikassa kemur frá símafélagi íbúans.

Húsbyggjandi: Ferrum fasteignafélag 
Aðalhönnuður: Al-Hönnun ehf.
Íbúðirnar skilast fullbúnar að innan, með öllum gólfefnum.
Sjá nánar um Asparskóga 18: https://asparskogar.is/


Nánari upplýsingar veita: 

Heimir Bergmann
Löggiltur fasteignasali 
Sími 630-9000 / netfang [email protected]

Sjöfn Hillmarsdóttir

Lögfræðingur & löggiltur fasteignasali
Sími 691-4591 / [email protected]


AKRANES er heilsueflandi bæjarfélag með rúmlega 8.000 íbúa. Þar er fjölskylduvænt umhverfi þar sem lagt er mikið upp úr að veita framúrskarandi þjónustu í skólum og að halda uppi öflugu íþróttastarfi. Stutt er í alla helstu þjónustu og verslanir. 

Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ? Lögheimili eignamiðlun veitir afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á áratugareynslu á starfi við fasteignasölu á Íslandi. Vegna mikillar sölu undanfarið getum við bætt við okkur eignum í sölu- eða leigumeðferð. Hringdu núna í síma 530-9000 eða á netfangið [email protected] og pantaðu tíma fyrir þína eign.
Ábyrg þjónusta í áratug. Lögheimili Eignamiðlun var stofnuð 2007. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
59.900.000 kr.76.40 784.031 kr./m²251986106.11.2023

61.900.000 kr.76.20 812.336 kr./m²251986921.05.2024

61.900.000 kr.74.60 829.759 kr./m²251987429.05.2024

57.900.000 kr.74.90 773.031 kr./m²251986021.06.2024

61.900.000 kr.76.20 812.336 kr./m²251987026.06.2024

63.900.000 kr.74.70 855.422 kr./m²251988424.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Ekki tókst að sækja fleiri auglýsingar

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

36.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.100.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

29.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

26.950.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
128

Fasteignamat 2025

52.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.900.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

49.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.900.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

49.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.650.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

49.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.550.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
60

Fasteignamat 2025

42.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.550.000 kr.

010108

Íbúð á 1. hæð
60

Fasteignamat 2025

42.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.550.000 kr.

010109

Íbúð á 1. hæð
74

Fasteignamat 2025

49.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.000.000 kr.

010110

Íbúð á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

54.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.150.000 kr.

010111

Íbúð á 1. hæð
56

Fasteignamat 2025

40.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.750.000 kr.

010112

Íbúð á 1. hæð
53

Fasteignamat 2025

39.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.600.000 kr.

010113

Íbúð á 1. hæð
73

Fasteignamat 2025

52.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.400.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

32.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.700.000 kr.

010214

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

52.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.050.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
78

Fasteignamat 2025

54.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
70

Fasteignamat 2025

36.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.300.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
129

Fasteignamat 2025

54.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.600.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

53.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.700.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

53.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.700.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
60

Fasteignamat 2025

46.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.050.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
60

Fasteignamat 2025

43.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.100.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
60

Fasteignamat 2025

43.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.100.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

53.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.000.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

54.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.750.000 kr.

010212

Íbúð á 2. hæð
56

Fasteignamat 2025

41.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.250.000 kr.

010213

Íbúð á 2. hæð
53

Fasteignamat 2025

40.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.050.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
76

Fasteignamat 2025

54.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.250.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

37.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.850.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
56

Fasteignamat 2025

32.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.950.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
130

Fasteignamat 2025

53.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.350.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
78

Fasteignamat 2025

54.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.050.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
74

Fasteignamat 2025

53.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.900.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
61

Fasteignamat 2025

43.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.450.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
60

Fasteignamat 2025

47.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.150.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
60

Fasteignamat 2025

47.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.150.000 kr.

010310

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

54.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.000.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

37.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.250.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
57

Fasteignamat 2025

32.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

30.550.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
167

Fasteignamat 2025

64.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband